Fundur 1508

  • Bćjarráđ
  • 20. febrúar 2019

1508. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 19. febrúar 2019 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu: Hjálmar Hallgrímsson, formaður, Helga Dís Jakobsdóttir, aðalmaður, Páll Valur Björnsson, áheyrnarfulltrúi, Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, áheyrnarfulltrúi og Ásrún Helga Kristinsdóttir, varamaður.

Einnig sátu fundinn: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Fannar Jónasson, bæjarstjóri. 

Fundargerð ritaði:  Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Í upphafi fundar óskaði formaður eftir heimild til að taka 2 mál á dagskrá með afbrigðum sem mál 13 og 14: 
 
1902038 - Fráveita Grindavíkurbæjar - ástandsskoðun 
1902040 - Götulýsing - ástand götulýsingar 
 
Samþykkt samhljóða

Dagskrá:

1.     Umferðaröryggisáætlun: Aðkoma um Grindavíkurveg – 1503075
    Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Lögð fram gögn um forhönnun á undirgöngum undir Grindavíkurveg við Suðurhóp og mögulegt útboð og framkvæmdir við þau á þessu ári. 

Bæjarráði hugnast best tillögur 1 og 2. Grindavíkurbær mun koma með fjármagn í stígagerð ef af framkvæmdinni verður. Málinu er vísað til Vegagerðarinnar til frekari vinnslu.
        
2.     Málefni félagsþjónustu Grindavíkurbæjar – 1902036
    Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Á 1507. fundi óskaði bæjarráð eftir frekari upplýsingum frá sviðsstjóra félagsþjónustu- og fræðslusviðs á næsta fundi bæjarráðs.
        
3.     Styrkumsókn á móti hafnargjöldum – 1902007
    Lagt fram bréf frá stjórn björgunarbátasjóðs Grindavíkur. Þar er óskað eftir styrk á móti gjöldum sem Grindavíkurhöfn er að leggja á vegna björgunarbátsins. 

Bæjarráð samþykkir að veita björgunarbátasjóðnum styrk á móti rafmagnskostnaði vegna Odds V Gíslasonar og leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðauka að fjárhæð 600.000 kr. sem fjármagnaður verði með hækkun tekna hafnarsjóðs.
        
4.     Kvennakór Grindavíkur - Samstarfssamningur 2019-2021 – 1901067
    Drög að samstarfssamningi við Kvennakór Grindavíkur lögð fram. Jafnframt er óskað eftir viðauka að upphæð kr. 335.000. 

Bæjarráð samþykkir samninginn og leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðauka að fjárhæð 335.000 kr. sem fjármagnaður verði með lækkun á handbæru fé.
        
5.     Minja- og sögufélag Grindavíkur: endurnýjun samninga - 1809040
    Drög að samstarfssamningi við Minja- og sögufélag Grindavíkur lögð fram. Jafnframt er óskað eftir viðauka að upphæð kr. 30.000. 

Bæjarráð samþykkir samninginn og leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðauka að fjárhæð 30.000 kr. sem fjármagnaður verði með lækkun á handbæru fé.
        
6.     Golfklúbbur Grindavíkur: Endurnýjun samstarfssamnings - 1809073
    Drög að samstarfssamningi við Golfklúbb Grindavíkur lögð fram. Jafnframt er óskað eftir viðauka að upphæð kr. 200.000. 

Bæjarráð samþykkir samninginn og leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðauka að fjárhæð 200.000 kr. sem fjármagnaður verði með lækkun á handbæru fé.
        
7.     Forkaupsréttur vegna sölu á fiskiskipinu Jóa Brands GK-517 - 1902052
    Bæjarráð samþykkir að falla frá forkaupsrétti.
        
8.     Körfuknattleiksdeild UMFG: Leynisbraut 13c - 1808003
    Körfuknattleiksdeildin óskar eftir því að fá að fresta 1.500.000 kr. greiðslu eftirstöðva af láni um eitt ár vegna óvæntra útgjalda. 

Bæjarráð samþykkir að fresta innheimtu á 1.500.000 kr. þar til í ársbyrjun 2020. 
        
9.     Lánasjóður sveitarfélaga: Framboð til stjórnar - 1702061
    Áformað er að halda aðalfund Lánasjóðsins 29. mars nk. Allir sveitarstjórnarmenn eiga rétt á að sækja fundinn. Kjörnefnd óskar eftir að tilnefningar og/eða framboð séu send í síðasta lagi 4. mars nk.
        
10.     Tækifærisleyfi - Íþróttahúsið í Grindavík - 1902019
    Sótt er um leyfi til að halda árshátíð Grindavíkurbæjar í íþróttahúsinu þann 23. febrúar nk. 

Bæjarráð samþykkir veitingu leyfisins.
        
11.     Tækifærisleyfi - Lionsklúbbur Grindavíkur - 1902051
    Sótt er um leyfi til að halda kútmagakvöld í íþróttahúsinu 8. mars nk. 

Bæjarráð samþykkir veitingu leyfisins.
        
12.     Tækifærisleyfi - Bryggjan Gastro - 1902050
    Sótt er um leyfi til að halda tónleika í nýjum veitingasal þann 15. mars nk. 

Bæjarráð samþykkir veitingu leyfisins.
        
13.     Fráveita Grindavíkurbæjar - Ástandsskoðun - 1902038
    Málið var á dagskrá síðasta bæjarráðsfundar. 

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðauka á rekstur Fráveitu, kr. 2.000.000 á lykil 51111-4976 viðhald og kr. 3.000.000 á lykilinn 51111-4947 holræsahreinsun og að viðaukinn verði fjármagnaður með lækkun á handbæru fé.
        
14.     Götulýsing - ástand götulýsingar - 1902040
    Málið var á dagskrá síðasta bæjarráðfundar. 

Til viðbótar við áður samþykktan viðauka að fjárhæð 10.000.000 kr. leggur bæjarráð til við bæjarstjórn að samþykkja 1.500.000 kr. viðauka vegna ástandsskoðunar ljósastaura og hann verði fjármagnaður með lækkun á handbæru fé.
        

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:20.
 


Deildu ţessari frétt

A?RAR FUNDARGER?IR

Bćjarráđ / 11. ágúst 2020

Fundur 1554

Bćjarráđ / 15. júlí 2020

Bćjarráđ, fundur nr. 1553

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 8. júlí 2020

Fundur 46

Bćjarstjórn / 30. júní 2020

Fundur 508

Öldungaráđ / 15. júní 2020

Fundur 7

Öldungaráđ / 23. janúar 2020

Fundur 6

Bćjarráđ / 23. júní 2020

Fundur 1552

Skipulagsnefnd / 22. júní 2020

Fundur 74

Bćjarráđ / 16. júní 2020

Fundur 1551

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 10. júní 2020

Fundur 45

Frístunda- og menningarnefnd / 10. júní 2020

Fundur 96

Afgreiđslunefnd byggingamála / 11. júní 2020

Fundur 45

Bćjarráđ / 9. júní 2020

Fundur 1550

Frćđslunefnd / 4. júní 2020

Fundur 98

Skipulagsnefnd / 3. júní 2020

Fundur 73

Bćjarráđ / 2. júní 2020

Fundur 1549

Bćjarstjórn / 26. maí 2020

Fundur 507

Skipulagsnefnd / 18. maí 2020

Fundur 72

Frćđslunefnd / 20. maí 2020

Fundur 97

Bćjarráđ / 19. maí 2020

Bćjarráđ, fundur nr. 1548

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 13. maí 2020

Fundur 44

Bćjarráđ / 12. maí 2020

Fundur 1547

Frćđslunefnd / 7. maí 2020

Fundur 96

Frístunda- og menningarnefnd / 6. maí 2020

Fundur 95

Frístunda- og menningarnefnd / 24. apríl 2020

Fundur 94

Frístunda- og menningarnefnd / 11. maí 2020

Fundur 93

Frístunda- og menningarnefnd / 4. mars 2020

Fundur 92

Frístunda- og menningarnefnd / 5. febrúar 2020

Fundur 91

Bćjarráđ / 5. maí 2020

Fundur 1546

Bćjarstjórn / 28. apríl 2020

Fundur 506