Athugiđ
Upplýsingar vegna landris viđ Ţorbjörn Sjá nánar

Tónleikar í Víđihlíđ og Grindavíkurkirkju

  • Tónleikar
  • 19. febrúar 2019
Tónleikar í Víđihlíđ og Grindavíkurkirkju

Stúlkur úr menntaskólanum Mountain View High School A Cappella frá Kaliforníu munu heimsækja Grindavík fimmtudaginn 21. febrúar og vera með tónleika annars vegar í Víðihlíð kl.14:00 og hins vegar í Grindavíkurkirkju klukkan 18:00.

Bandarísku stúlkurnar eru í úrvalshópi tónlistarnema menntaskólans í Mountain View í Kaliforníu. Efnisskrá þeirra er fjölbreytt og þær syngja klassísk lög, þjóðlög og popplög. Svo syngja þær líka lagið Söngur sjómannskonunnar eftir Margréti Sighvatsdóttur frá Grindavík,  en blandaður kór frá skólanum þeirra kom einmitt og söng þar árið 2012 við góðar undirtektir.

Tónleikarnir í Grindavíkurkirkju klukkan 18:00 verða ásamt nýstofnuðum Kvennakór Grindavíkur.


Deildu ţessari frétt

AĐRIR VIĐBURĐIR

Fréttir / 25. febrúar 2020

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins í dag

Fréttir / 24. febrúar 2020

Stuđningsfjölskyldur óskast

Fréttir / 21. febrúar 2020

Herrakvöld í Gjánni í kvöld

Fréttir / 18. febrúar 2020

Rýmingarćfing á Króki gekk mjög vel

Fréttir / 14. febrúar 2020

Grindavík í úrslitum Geysisbikarsins

Fréttir / 13. febrúar 2020

Afar slćmt veđur í nótt og á morgun

Fréttir / 12. febrúar 2020

Grindavík áfram í bikarúrslitaleikinn