ATH frestađ til 1. mars: Framhalds ađalfundur hjá Knattspyrnudeild UMFG

  • Knattspyrna
  • 27. febrúar 2019
ATH frestađ til 1. mars: Framhalds ađalfundur hjá Knattspyrnudeild UMFG

Framhalds-aðalfundi Knattspyrnudeildar UMFG verður hefur verið frestað til 1. mars kl: 18:00 í Gulahúsinu. Upphaflega átti fundurinn að fara fram í kvöld, miðvikudaginn 27. febrúar.

        Dagskrá fundarins:

1.            Fundarsetning.
2.            Kosning fundarstjóra.
3.            Kosning ritara.
4.            Fundargerð síðasta aðalfundar lögð fram.
5.            Skýrsla stjórnar.
6.            Skýrsla unglingaráðs.
7.            Ársreikningur 2018 og áætlun 2019.
8.            Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga.
9.            Önnur mál.
10.          Fundarslit.


Deildu ţessari frétt