Opinn fundur um ferđamál í Kvikunni 20. febrúar kl. 17:15

  • Fréttir
  • 15. febrúar 2019

Markaðsstofa Reykjaness og Reykjanes Unesco Global Geopark í samstarfi við sveitafélögin á Suðurnesjum boða til opinna funda um ferðamál á Reykjanesi.

Á fundunum verður staða ferðaþjónustunnar á Reykjanesi rædd og farið yfir þau verkefni sem eru framundan í þessari vaxandi atvinnugrein. Starfsemi Markaðsstofu Reykjaness og Reykjanes UNESCO Global Geopark verður kynnt, sem og verkefni og stefnur sveitarfélaganna í ferðamálum. Að loknum stuttum kynningum verður opnað fyrir fyrirspurnir og almennar umræður.

Fundurinn fer fram í Kvikunni Hafnargötu 12a og hefst klukkan 17:15


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir