Nýuppgert nestishús komiđ í Selskóg

  • Fréttir
  • 15. febrúar 2019

Það er nóg að gera hjá þjónustudeild bæjarins þessa dagana en strákarnir í þjónustumiðstöðinni notuðu á dögunum frostið til þess að koma fyrir nýuppgerðu  nestishúsi í Selskógi. Það ætti því að vera gaman fyrir gesti og gangandi að fara í Selskóg með nesti og njóta sín á svæðinu í góðu veðri, hvort  sem um er að ræða yfir vetur, sumar, vor eða haust. 

Á meðfylgjandi mynd eru starfsmenn þjónustumiðstöðvar, þeir Sigurður Rúnar Karlsson og Gunnar Baldursson. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir