Náttúran á Reykjanesi áberandi í Ófćrđ

 • Fréttir
 • 12. febrúar 2019
Náttúran á Reykjanesi áberandi í Ófćrđ

Þeir sem fylgjast með Ófærð á sunnudagskvöldum hafa eflaust tekið eftir því hversu áberandi Reykjanesið er í þáttunum. Þrátt fyrir að þættirnir eigi að gerast fyrir norðan, nánar tiltekið á Siglufirði þá er töluvert tekið upp hér á Reykjanesskaganum. Stöðvarhús virkjunarinnar er t.d. Reykjanesvirkjun, en lögun hússins er bein tenging við lögun Eldeyjar, sem er eyjan rétt fyrir utan suðvesturhluta Reykjaness. Þá má sjá Kleifarvatn, sem staðsett er milli Sveifluhálsar og Vatnshlíðar, blasa við í fjölmörgum tökum þáttanna. 

Þættirnir einnig teknir innandyra hjá HS orku í Svartsengi hér í Grindavík, í salnum sem áður var veislusalurinn Eldborg. Meðfylgjandi myndir eru skjáskot af þáttunum sem eru á vef RÚV, auk þess sem skjáskot voru tekin úr myndbandi Víkurfrétta um Auðlindagarðinn. 

 


Deildu ţessari frétt

Nýjustu fréttir 11

10. flokkur bikarmeistarar

 • Fréttir
 • 16. febrúar 2019

Instagram-leik lýkur á miđnćtti

 • Fréttir
 • 15. febrúar 2019

Nýuppgert nestishús komiđ í Selskóg

 • Fréttir
 • 15. febrúar 2019

Kútmaginn 2019

 • Fréttir
 • 13. febrúar 2019

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 12. febrúar 2019