Bingó: Fjáröflun Sunddeildar Grindavíkur

  • Fréttir
  • 12. febrúar 2019

Krakkarnir í sunddeildinni eru að safna sér fyrir æfingaferð til Spánar nú í sumar og ætla að halda Bingó sunnudaginn 17. febrúar kl. 14:00 í Gjánni. Fjöldinn allur af glæsilegum vinningum og sjoppa verður á staðnum. Í tilkynningu frá Sunddeild Grindavíkur er áréttað að ekki verður posi á staðinum og því mikilvægt að fara í hraðbankann áður en fólk mætir. Styrktaraðilar í Bingóinu eru eftirfarandi fyrirtæki:

Aðalbraut, Anis, Artic Horse, Avon á Íslandi, Bifreiðaþjónusta Grindavíkur, Blómakot, Einhamar Seafood, Fish House Bar&Grill, Fiskkaup, Fjórhjólaævintýri, Halla í Golfskálanum,Hérastubbur, Hjá Höllu, Jón Sterki í Vogunum, Jóri nudd, Kaffitár, Lyfja, Margrét  Hárstofan, MS, Nettó, Northern light inn, Palóma, Papas pizza, Rétturinn, Salthúsið, Skeifan, Skólamatur, Stjörnufiskur, Sundlaug Grindavíkur, Omnom,  ORA, Víking Sjávarfang, Öryggimiðstöðin
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir