Bingó: Fjáröflun Sunddeildar Grindavíkur

  • Fréttir
  • 12. febrúar 2019
Bingó: Fjáröflun Sunddeildar Grindavíkur

Krakkarnir í sunddeildinni eru að safna sér fyrir æfingaferð til Spánar nú í sumar og ætla að halda Bingó sunnudaginn 17. febrúar kl. 14:00 í Gjánni. Fjöldinn allur af glæsilegum vinningum og sjoppa verður á staðnum. Í tilkynningu frá Sunddeild Grindavíkur er áréttað að ekki verður posi á staðinum og því mikilvægt að fara í hraðbankann áður en fólk mætir. Styrktaraðilar í Bingóinu eru eftirfarandi fyrirtæki:

Aðalbraut, Anis, Artic Horse, Avon á Íslandi, Bifreiðaþjónusta Grindavíkur, Blómakot, Einhamar Seafood, Fish House Bar&Grill, Fiskkaup, Fjórhjólaævintýri, Halla í Golfskálanum,Hérastubbur, Hjá Höllu, Jón Sterki í Vogunum, Jóri nudd, Kaffitár, Lyfja, Margrét  Hárstofan, MS, Nettó, Northern light inn, Palóma, Papas pizza, Rétturinn, Salthúsið, Skeifan, Skólamatur, Stjörnufiskur, Sundlaug Grindavíkur, Omnom,  ORA, Víking Sjávarfang, Öryggimiðstöðin
 


Deildu ţessari frétt