Álagningu fasteignagjalda 2019 er lokiđ

  • Fréttir
  • 11. febrúar 2019
Álagningu fasteignagjalda 2019 er lokiđ

Álagningaseðlar fyrir árið 2019 verða eingöngu birtir rafrænt og ekki sendir út í bréfapósti. Fasteignaeigendur geta nálgast álagningaseðilinn á www.island.is með því að skrá sig inn, annaðhvort með rafrænum skilríkjum eða íslykli. Íslykil má nálgast á www.islykill.is


Deildu ţessari frétt