Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

  • Fréttir
  • 11. febrúar 2019
Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

Boðið er upp á hádegisverð fyrir eldra borgara í Víðihlið alla virka daga. Hægt er að skrá sig í mat í síma 426-8014 eða á netfangið stefania@grindavik.is og þurfa skráningar næstu viku að liggja fyrir á föstudegi. Hér að neðan má sjá matseðil vikunnar.

Matseðill í Víðihlíð dagana 11.febrúar -15. febrúar

Mánudagur 11. febrúar
Hakkréttur m/ mús
Eftirréttur
Þriðjudagur 12. febrúar
Soðin ýsa
Eftirréttur
Miðvikudagur 13. febrúar
Kjúklingur og franskar
Eftirréttur
Fimmtudagur 14. febrúar
Fiskibollur m/ lauksósu
Eftirréttur
Föstudagur 15. febrúar
Ofnsteiktur lambaframpartur 
m/ brúnuðum kartöflum
Eftirréttur
 


Deildu ţessari frétt