Ball annađ kvöld á Fish House

  • Fréttir
  • 8. febrúar 2019
Ball annađ kvöld á Fish House

Það verður "Ljótafataball" annað kvöld, 9. febrúar á Fish House frá kl. 23:30-2:30. Verðlaun verða afhent kl. 01:00 fyrir ljótustu fötin.  Verðlaun er flöskuborð en Happy hour  verður frá 22:00-23:00 segir í tilkynningu frá Fish House. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 17. apríl 2019

Breytt landnotkun á lóđ Verbrautar 1

Fréttir / 15. apríl 2019

Dagskrá Grindavíkurkirkju um páskana

Fréttir / 11. apríl 2019

Klókir litlir krakkar

Fréttir / 10. apríl 2019

Grindavíkurbćr 45 ára í dag

Fréttir / 9. apríl 2019

Vorverkin hafin hjá Grindavíkurbć

Fréttir / 9. apríl 2019

Áttatíu&fimm í Salthúsinu 12.apríl

Fréttir / 5. apríl 2019

Heimaleikur á sunnudag kl.17:00