Vika eftir af Instagram-leik Grindavíkurbćjar

  • Fréttir
  • 8. febrúar 2019
Vika eftir af Instagram-leik Grindavíkurbćjar

Sextíu myndir hafa verið merktar með hasstagginu #grindavikvetur á Instagram. Leiknum var hrint úr vör í janúar og settur á í tilefni menningarvikunnar sem fram fer 9. - 17. mars næstkomandi. Fjölmargar sýningar verða í boði en auk sýninga áhugaljósmyndara verða til sýnis myndir úr Instagram-leiknum. Verðlaunamyndin fær síðan sérstakan stað í næsta tölublaði Járngerðar sem kemur út viku fyrir menningarvikuna. Vegleg verðlaun eru í boði og hvetjum við fólk til að setja áfram inn myndir undir hasstagginu #grindavíkvetur. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir sem komnar eru á Instagram

hallihjalmarsson

huldajohanns63

recruitment.is

almasigga

hallihjalmarsson

 

 

 

 


Deildu ţessari frétt