Fundur 1506

  • Bćjarráđ
  • 6. febrúar 2019

1506. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 5. febrúar 2019 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu: Hjálmar Hallgrímsson, formaður, Sigurður Óli Þórleifsson, varaformaður, Páll Valur Björnsson, áheyrnarfulltrúi, Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, áheyrnarfulltrúi og Sævar Þór Birgisson, varamaður fyrir Helgu Dís Jakobsdóttur.

Einnig sátu fundinn: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Fannar Jónasson, bæjarstjóri. 

Fundargerð ritaði:  Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Dagskrá:

1.     Gallup - Þjónustukönnun 2018 - 1901100
    Málinu er frestað til næsta fundar.
        
2.     VMST: Húsnæðisbætur - 1611031
    Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Lögð er til breyting á reglum Grindavíkurbæjar um sérstakan húsnæðisstuðning. Inn komi ný grein, þ.e. 4. gr. a. svohljóðandi: 

Ný grein kemur inn í reglurnar og verður 4. gr. a 

Við sérstakar aðstæður, s.s. þegar framfærslubyrði heimilis er verulega þung eða hlutfall leigufjárhæðar af tekjum heimilis er hátt, er heimilt að veita aukinn húsnæðisstuðning umfram þau viðmið sem getið er um hér að framan. Þegar þessari heimild er beitt skal að jafnaði við það miðað að húsnæðiskostnaður að frádregnum húsnæðisbótum sé ekki lægri en 25% af heildartekjum. 

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja breytinguna. 
        
3.     Markaðsgreining - 1901107
    Upplýsinga- og markaðsfulltrúi bæjarins sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Tilboð í kostnaðar- og verkáætlun varðandi markaðsgreiningu og markaðslega stefnumótun fyrir Grindavíkurbæ. 

Bæjarráð vísar málinu til gerðar fjárhagsáætlunar fyrir árið 2020.
        
4.     Undirbúningur að opnun bókhalds Grindavíkurbæjar - 1902005
    Helga Dís Jakobsdóttir bæjarfulltrúi leggur málið fyrir fundinn. 

Bæjarráð felur sviðstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs að kanna frekari útfærslu á bókhaldsupplýsingum á heimasíðuna.
        
5.     Leiguverð á íbúðum í Víðihlíð - 1902004
    Hallfríður Hólmgrímsdóttir bæjarfulltrúi leggur málið fyrir fundinn. 

Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 
        
6.     Beiðni um flutning milli fjárhagsára - 1901032
    Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðauka við fjárhagsáætlun 2019 að fjárhæð 475.000 kr. sem fjármagnaður verði með lækkun á handbæru fé.
        

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135