Brákarhlíđ heimsótt

 • Fréttir
 • 1. febrúar 2019
Brákarhlíđ heimsótt

Í gær fór hópur fólks úr stjórnsýslu bæjarins til Borgarness að kynna sér aðbúnað og rekstur Brákarhlíðar, hjúkrunar- og dvalarheimilis í Borgarnesi. Um er að ræða undirbúning fyrir þann þátt málefnasamnings meirihlutans sem snýr að byggingu félagsaðstöðu eldri íbúa svo tryggja megi aðstöðu fyrir fjölbreyttar tómstundir undir einu þaki. Hópurinn var ánægður með heimsóknina og þær móttökur sem hann fékk í Borgarnesi. Á myndinni eru f.v. Fannar Jónasson bæjarstjóri, Sigurður Óli Þorleifsson forseti bæjarstjórnar fyrir Framsóknarflokkinn. Hallfríður Hólmgrímsdóttir bæjarfulltrúi Miðflokksins, Helga Dís Jakobsdóttir bæjarfulltrúi Raddar unga fólksins, Hjálmar Hallgrímsson formaður bæjarráðs fyrri Sjálfstæðisflokkinn, Stefanía Jónsdóttir deildarstjóri öldrunarþjónustu, Sigurður Ólafsson sviðsstjóri skipulagssviðs og Björn Bjarki Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Brákahlíðar. 


Deildu ţessari frétt

Nýjustu fréttir 11

10. flokkur bikarmeistarar

 • Fréttir
 • 16. febrúar 2019

Instagram-leik lýkur á miđnćtti

 • Fréttir
 • 15. febrúar 2019

Nýuppgert nestishús komiđ í Selskóg

 • Fréttir
 • 15. febrúar 2019

Kútmaginn 2019

 • Fréttir
 • 13. febrúar 2019

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 12. febrúar 2019