Fundur 33

  • Umhverfis- og ferđamálanefnd
  • 31. janúar 2019

33. fundur umhverfis- og ferðamálanefndar haldinn í bæjarstjórnarsal,  30. January 2019 og hófst hann kl. 16:15.


Fundinn sátu: Sigurveig Margrét Önundardóttir, formaður, Klara Bjarnadóttir, aðalmaður, Teresa Björnsdóttir (TB) var fjarverandi en í staðinn sat fundinn Margrét Kristín Pétursdóttir, varamaður, Sigríður Etna Marinósdóttir, aðalmaður, Unnar Á Magnússon, aðalmaður. 

Fundargerð ritaði:  Kristín María Birgisdóttir, upplýsinga- og markaðsfulltrúi.

Dagskrá:

1.     Útsýnispallur við Grindavíkurhöfn - 1810057
    Nefndin fór yfir fyrstu hugmyndir að útsýnispalli og varanlegu sviði við Kvikuna. Nefndinni list vel á frumdrögin en íhugar þann möguleika að færa útsýnispallinn yfir á þak sviðsins og hann yrði á afmörkuðu svæði þar. Gott væri að taka saman hvað er til í eigu bæjarins til að nýta þegar sviðið er í notkun, s.s. ljósabúnað og hljóðkerfi. 

        
2.     Sjómannagarður: útikennslusvæði. - 1608002
    Óskað var eftir upplýsingum frá sviðsstjóra félagsþjónustu- og fræðslusviðs um notkun útikennslusvæðisins en því jafnframt vísað til umhverfis- og ferðamálanefndar. Það er jákvætt að svæðið sé til umfjöllunar og að áhugi sé fyrir nýtingunni. Þau gögn sem óskað er eftir er ekki á hendi nefndarinnar. 

Nefndin veltir því fyrir sér hvort ráð sé að fá fleiri aðila til þátttöku í uppbyggingu svæðisins, t.d. Skógræktarfélag Grindavíkur. 

        
3.     Samráðsfundir við ferðaþjónustuna 2019 - 1901041
    Lögð fram fundargerð frá fyrsta samráðsfundi ferðaþjónustunnar með Grindavíkurbæ. Nefndin fagnar því að komnir séu á reglulegir samráðsfundir við ferðaþjónustuna. 
        

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:25.


 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 12. febrúar 2019

Fundur 1507

Bćjarráđ / 5. febrúar 2019

Fundur 1506

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 31. janúar 2019

Fundur 33

Bćjarstjórn / 29. janúar 2019

Fundur 492

Afgreiđslunefnd byggingamála / 28. janúar 2019

Fundur 33

Skipulagsnefnd / 21. janúar 2019

Fundur 50

Bćjarráđ / 22. janúar 2019

Fundur 1505

Frćđslunefnd / 10. janúar 2019

Fundur 83

Bćjarráđ / 16. janúar 2019

Fundur 1504

Frístunda- og menningarnefnd / 10. janúar 2019

Fundur 79.

Bćjarráđ / 9. janúar 2019

Fundur 1503

Frćđslunefnd / 6. desember 2018

Fundur 82

Frćđslunefnd / 7. nóvember 2018

Fundur 81

Bćjarstjórn / 18. desember 2018

Fundur 491

Skipulagsnefnd / 10. desember 2018

Fundur 49

Skipulagsnefnd / 3. desember 2018

Fundur 48

Frístunda- og menningarnefnd / 5. desember 2018

Fundur 78.

Bćjarráđ / 11. desember 2018

Fundur 1502

Bćjarráđ / 4. desember 2018

Fundur 1501

Bćjarstjórn / 30. nóvember 2018

Fundur 490

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. ágúst 2018

Fundur 29

Afgreiđslunefnd byggingamála / 22. nóvember 2018

Fundur 32

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 21. nóvember 2018

Fundur 32

Skipulagsnefnd / 19. nóvember 2018

Fundur 47

Bćjarráđ / 20. nóvember 2018

Fundur 1500

Frístunda- og menningarnefnd / 19. nóvember 2018

Fundur 77

Bćjarráđ / 13. nóvember 2018

Fundur 1499

Bćjarráđ / 7. nóvember 2018

Fundur nr. 1498

Bćjarstjórn / 30. október 2018

Fundur 489

Bćjarráđ / 23. október 2018

Fundur 1497