Fallegar vetrarmyndir frá Grindavík

  • Fréttir
  • 30. janúar 2019
Fallegar vetrarmyndir frá Grindavík

Um þessar mundir stendur yfir Instagram-leikur Grindavíkurbæjar og Járngerðar, bæjarmálablaðsins sem kemur næst út fyrir menningarvikuna. Þeir sem taka mynd með hasstagginu #grindavikvetur eiga þess kost að fá mynd sína bæði birta í blaðinu og á ljósmyndasýningu sem haldin verður í menningarvikunni 2019. Ein mynd mun standa uppi sem vinningsmynd og mun eigandi hennar fá vegleg verðlaun. Hérna má sjá nokkrar myndir sem þegar eru komnar inn á Instagram með hasstagginu #grindavikvetur. 

Steinunn80

stebbisteinarsson

jori_k

biggihermanns

leifurgudjonsson

nicolavalda

kollaj

hammerinn72

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 12. apríl 2019

Stefnumótun Kvikunnar framundan

Fréttir / 11. apríl 2019

Niđurstöđur Skólapúlsins liggja fyrir

Fréttir / 11. apríl 2019

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 10. apríl 2019

Grindavíkurbćr 45 ára í dag

Fréttir / 9. apríl 2019

Vorverkin hafin hjá Grindavíkurbć

Fréttir / 9. apríl 2019

Áttatíu&fimm í Salthúsinu 12.apríl