Loksins snjór í Bröttubrekku

  • Fréttir
  • 29. janúar 2019
Loksins snjór í Bröttubrekku

Loksins kom að því að hægt væri að eyða heilum degi við að renna sér í snjónum. Um helgina síðustu skapaðist kærkomið tækifæri til útivistar með ungu kynslóðinni þegar okkar svokallaða Brattabrekka fylltist af fólki í kjölfar snjókomunnar undanfarna daga. Við leyfum myndunum að tala sínu máli og minnum á Instagram leik vefsíðunnar með hasstagginu #grindavikvetur en á morgun munum við birta nokkrar glæsilegar myndir úr leiknum en þátttakan er mjög góð. 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 12. apríl 2019

Stefnumótun Kvikunnar framundan

Fréttir / 11. apríl 2019

Niđurstöđur Skólapúlsins liggja fyrir

Fréttir / 11. apríl 2019

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 10. apríl 2019

Grindavíkurbćr 45 ára í dag

Fréttir / 9. apríl 2019

Vorverkin hafin hjá Grindavíkurbć

Fréttir / 9. apríl 2019

Áttatíu&fimm í Salthúsinu 12.apríl