Glamúr og gleđi á ţorrablóti

 • Fréttir
 • 29. janúar 2019
Glamúr og gleđi á ţorrablóti

Það hefur líklega ekki farið framhjá neinum að Þorrablót Grindvíkinga fór fram á laugardaginn sl. 600 manns mættu og skemmtu sér fram á nótt. Auðvitað var annállinn á sínum stað, happdrætti, söngur og almenn gleði. Hjónin Aníta Ósk og Hávarður sem eru reynsluboltar úr þorrablótsnefndinni,voru svo almennileg að leyfa vefsíðunni að birta myndir sem teknar voru á blótinu. Gefst því fólki kostur á að hlaða niður myndum í fullri upplausn. Myndirnar má finna undir hlekknum hér fyrir neðan. Inni á Facebook síðu Þorrablóts Grindvíkinga má síðan sjá hinn fræga annál auk þess sem hægt er að horfa á frábært söngatriði í boði nefndarinnar.

Myndir af Þorrablóti Grindvíkinga 2019


Deildu ţessari frétt

Nýjustu fréttir 11

10. flokkur bikarmeistarar

 • Fréttir
 • 16. febrúar 2019

Instagram-leik lýkur á miđnćtti

 • Fréttir
 • 15. febrúar 2019

Nýuppgert nestishús komiđ í Selskóg

 • Fréttir
 • 15. febrúar 2019

Kútmaginn 2019

 • Fréttir
 • 13. febrúar 2019

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 12. febrúar 2019