Silica Hotel í Grindavík međal bestu hótela á Íslandi

  • Fréttir
  • 29. janúar 2019
Silica Hotel í Grindavík međal bestu hótela á Íslandi

Tvö hótel á Suðurnesjum eru meðal þeirra bestu hjá Tripadvisor, en ferðasíðan vinsæla Tripadvisor birti nýlega lista yfir bestu hótelin á Íslandi árið 2018. Á meðal þeirra tíu bestu eru tvö á Suðurnesjum. Annars vegar Silica Hotel við Bláa Lónið í Grindavík og hins vegar Hotel Berg í Reykjanesbæ. Aðeins eru fimm hótel utan höfðurborgarinnar á listanum en um er að ræða flest þekktustu og glæsilegustu hótel landsins. Visit Reykjanes vakti fyrst athygli á þessu.
 
Hér má sjá listann í heild sinni en þar má sjá að Silica Hotel við lækningalindina í Bláa Lóninu er í 6. sæti.
 
Vefsíðan Tripadvisor er stærsta ferðasíða heimsins og hefur þar af leiðandi gríðarlegt vægi í ferðageiranum og sérstaklega þegar kemur að gistingu. 455 milljón gestir heimsækja síðuna á mánuði og alls eru rúmlega 700 milljón umsagnir á síðunni sem var stofnuð árið 2000.

 

Myndir teknar af vef Tripadvisor


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 15. febrúar 2019

Instagram-leik lýkur á miđnćtti

Fréttir / 15. febrúar 2019

Nýuppgert nestishús komiđ í Selskóg

Fréttir / 13. febrúar 2019

Kútmaginn 2019

Fréttir / 12. febrúar 2019

Náttúran á Reykjanesi áberandi í Ófćrđ

Fréttir / 12. febrúar 2019

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 11. febrúar 2019

Bingó: Fjáröflun Sunddeildar Grindavíkur

Fréttir / 11. febrúar 2019

Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

Fréttir / 8. febrúar 2019

Ball annađ kvöld á Fish House

Fréttir / 8. febrúar 2019

Tónleikum Tónlistarskólans Frestađ

Fréttir / 6. febrúar 2019

Gamla myndin: Félagsheimiliđ Festi

Fréttir / 6. febrúar 2019

Grindavík semur viđ heimamenn

Fréttir / 31. janúar 2019

Nýtt foreldranámskeiđ hefst 19. febrúar