Dagskrá bćjarstjórnarfundarins

  • Fréttir
  • 28. janúar 2019
Dagskrá bćjarstjórnarfundarins

492. fundur Bæjarstjórnar Grindavíkur verður haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 29. janúar 2019 og hefst kl. 17:00.

Dagskrá:

Almenn mál
1.     1501158 - Endurskoðun Aðalskipulags Grindavíkur 2010-2030.

       
2.     1812024 - Ægisgata 2a - umsókn um byggingarleyfi

        
3.     1901074 - Hafnargata 18 - Umsókn um byggingarleyfi
  
        
4.     1901076 - Búðir - Umsókn um byggingarleyfi

        
5.     1901079 - Hraðfrystihús Þórkötlustaða - Umsókn um byggingarleyfi

        
6.     1901073 - Hólmasund 6 - Stækkun á byggingarreit

        
7.     1901075 - Víkurhóp 16 - 22 - Breyting á deiliskipulagi
    
        
8.     1901077 - Víkurhóp 59 - umsókn um breytingu á deiliskipulagi

        
9.     1712026 - Verbraut 1: breyting á skipulagi
  
        
10.     1704029 - Kalka - Sorpeyðingarstöð Suðurnesja: Kynning á mögulegri sameiningu SS og Sorpu
   
        
11.     1901086 - Breyting á samþykkt um stjórn og fundarsköp Grindavíkurbæjar

  
        
12.     1812012 - Félag eldri borgara í Grindavík - Samstarfssamningur 2019
 
        
13.     1901044 - Beiðni um viðauka vegna samstarfssamnings milli Grindavíkurbæjar og Félags eldri borgara í Grindavík 2019
.
        
14.     1705121 - Refa- og minkaveiðar í Grindavík
   
        
15.     1810058 - Gönguleið um sjávartengdar minjar

16.     1901049 - Vegagerðin - Minnispunktar vegna fundar
     
17.     1901099 - Kynnisferð varðandi félagsaðstöðu eldri borgara
        

Fundargerðir: 


18.     1803070 - Fundargerðir: Samband íslenskra sveitarfélaga 2018
        
19.     1801031 - Fundargerðir: Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum 2018

20.     1803035 - Fundargerðir: Reykjanes Geopark 2018
        
21.     1901004F - Bæjarráð Grindavíkur - 1503
        
22.     1901009F - Bæjarráð Grindavíkur - 1504
        
23.     1901012F - Bæjarráð Grindavíkur - 1505
        
24.     1901011F - Skipulagsnefnd - 50
        
25.     1901003F - Frístunda- og menningarnefnd - 79
        
26.     1901008F - Hafnarstjórn Grindavíkur - 464
        
27.     1901001F - Fræðslunefnd - 83
        
28.     1901013F - Afgreiðslunefnd byggingarmála - 33
        

 


Deildu ţessari frétt