Bćjarmálafundur hjá Samfylkingunni í kvöld kl.20:00

 • Fréttir
 • 28. janúar 2019
Bćjarmálafundur hjá Samfylkingunni í kvöld kl.20:00

Samfylkingin í Grindavík heldur bæjarmálafund í aðstöðu sinni að Víkurbraut 27, í dag mánudaginn 28. janúar kl. 20:00.

Málefni fundarins er venju samkvæmt bæjarstjórnarfundur Grindavíkurbæjar sem haldinn er á morgun, þriðjudaginn 29. janúar, ásamt öllum öðrum mögulegum málefnum sem fundarmenn vilja ræða.

Allir velkomnir.


Deildu ţessari frétt

Nýjustu fréttir 11

10. flokkur stúlkna bikarmeistarar

 • Fréttir
 • 16. febrúar 2019

Instagram-leik lýkur á miđnćtti

 • Fréttir
 • 15. febrúar 2019

Nýuppgert nestishús komiđ í Selskóg

 • Fréttir
 • 15. febrúar 2019

Kútmaginn 2019

 • Fréttir
 • 13. febrúar 2019

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 12. febrúar 2019