Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

  • Fréttir
  • 28. janúar 2019
Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

Boðið er upp á hádegisverð fyrir eldra borgara í Víðihlið alla virka daga. Hægt er að skrá sig í mat í síma 426-8014 eða á netfangið stefania@grindavik.is og þurfa skráningar næstu viku að liggja fyrir á föstudegi. Hér að neðan má sjá matseðil vikunnar.

Matseðill í Víðihlíð dagana 28. janúar -1. febrúar

Mánudagur 28. janúar
Bjúgu og uppstúf
Eftirréttur
Þriðjudagur 29. janúar
Steiktur fiskur m/ hollandaisesósa
Eftirréttur
Miðvikudagur 30. janúar
Lasagna m/ brauði
Eftirréttur
Fimmtudagur 31. janúar
Gratineraður fiskur
Eftirréttur
Föstudagur 1. febrúar
Grísabógsteik m/ brúnuðum karföflum
Eftirréttur
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 12. apríl 2019

Stefnumótun Kvikunnar framundan

Fréttir / 11. apríl 2019

Niđurstöđur Skólapúlsins liggja fyrir

Fréttir / 11. apríl 2019

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 10. apríl 2019

Grindavíkurbćr 45 ára í dag

Fréttir / 9. apríl 2019

Vorverkin hafin hjá Grindavíkurbć

Fréttir / 9. apríl 2019

Áttatíu&fimm í Salthúsinu 12.apríl