Myndband: Allt ađ verđa klárt fyrir viđburđ ársins

  • Fréttir
  • 26. janúar 2019
Myndband: Allt ađ verđa klárt fyrir viđburđ ársins

600 manns koma saman í kvöld á stærsta viðburð sem haldinn hefur verið með borðhaldi í Grindavík, Þorrablóti Grindvíkinga 2019. Þegar litið var upp í íþróttahús í dag var allt á fullu við undirbúning. Að mörgu þarf að hyggja við skipulagningu viðburðar á borð við þennan en umsjónin er í höndum Knattspurnu- og körfuknattleiksdeildar UMFG. Ef ekki væri fyrir dugnað þeirra sjálfboðaliða sem að þessu koma yrðu þorrablóin í Grindavík ekki með jafn glæsilegu sniði og raun ber vitni. Nefndin í ár er fjölmenn, skipuð bæði reyndum sem nýjum fulltrúum. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá stutt viðtal við þessa frábæru fulltrúa sem tóku að sér að stýra Þorrablótinu í ár. 

Á mánudaginn verða birtar myndir af glæsilegum borðskreytingum og flottum sal eins og hann lítur út í kvöld. 

Myndavélin verður á sínum stað!

....og barinn líka

Borðbúnaður klár

Nefndin er öll í stíl að venju. Karlpeningurinn í glæsilegum glimmer jökkum og píurnar í sérsaumuðum, gylltum jökkum. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 15. febrúar 2019

Instagram-leik lýkur á miđnćtti

Fréttir / 15. febrúar 2019

Nýuppgert nestishús komiđ í Selskóg

Fréttir / 13. febrúar 2019

Kútmaginn 2019

Fréttir / 12. febrúar 2019

Náttúran á Reykjanesi áberandi í Ófćrđ

Fréttir / 12. febrúar 2019

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 11. febrúar 2019

Bingó: Fjáröflun Sunddeildar Grindavíkur

Fréttir / 11. febrúar 2019

Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

Fréttir / 8. febrúar 2019

Ball annađ kvöld á Fish House

Fréttir / 8. febrúar 2019

Tónleikum Tónlistarskólans Frestađ

Fréttir / 6. febrúar 2019

Gamla myndin: Félagsheimiliđ Festi

Fréttir / 6. febrúar 2019

Grindavík semur viđ heimamenn

Fréttir / 31. janúar 2019

Nýtt foreldranámskeiđ hefst 19. febrúar