Ţorrasmakk á bóndadegi í Hópsskóla

  • Grunnskólafréttir
  • 25. janúar 2019

Bóndadagurinn var að vanda haldinn hátíðlegur í Hópsskóla með því að börnunum var boðið upp á þorrasmakk í hádeginu.  Búið var að búa skreyta hluta matsalarins á þjóðlegan máta, ýmsir hlutir frá því "í gamla daga" eins og börnin segja gjarnan, voru til sýnis á borði og svo gátu börnin fengið sér að smakka, hákarl, súran hval, hrútspunga, súra lifrarpylsu, sviðasultu, hangiket, harðfisk og flatkökur.   Þetta féll í góðan jarðveg og þótti börnunum maturinn vera forvitnilegur þótt það ekki væru margir sem þorðu að smakka hákarlinn og hvalinn.  Á eftir var grjónagrautur og slátur í matinn og þá tóku þau vel til matar sín.    


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir