Fundur 50

  • Skipulagsnefnd
  • 24. janúar 2019

50. fundur skipulagsnefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, mánudaginn 21. janúar 2019 og hófst hann kl. 16:00.


Fundinn sátu: Guðmundur L. Pálsson, formaður, Ólafur Már Guðmundsson, aðalmaður, Anton Kristinn Guðmundsson, aðalmaður, Lilja Ósk Sigmarsdóttir, aðalmaður og Gunnar Már Gunnarsson, aðalmaður. 

Fundargerð ritaði:  Sigurður Ólafsson

Dagskrá:

1.     Endurskoðun Aðalskipulags Grindavíkur 2010-2030. - 1501158
    Skipulagsnefnd samþykkir drög að tillögu til forkynningar á endurskoðun aðalskipulags 2018 - 2030 samkv. 2. mgr. 30. gr skipulagslaga nr. 123/2010. 

Skipulagsnefnd leggur til að bæjarstjórn samþykki drögin samkvæmt ofangreindum texta.

2.     Verbraut 1: breyting á skipulagi - 1712026
    Lilja Ósk Sigmarsdóttir vék af fundi undir þessum lið. 

Fyrirhuguð er uppbygging á lóð við Verbraut 1. Teknar eru fyrir tillögur að óverulegum breytingum á skipulagsáætlunum: aðalskipulagi Grindavíkur 2010-2030 og deiliskipulagi miðbæjar- hafnarsvæði og Gamla bæjarins, dags. janúar 2019. Breytingarnar eru gerðar vegna breyttrar landnotkunar og fyrirhugaðrar uppbyggingar á Verbraut 1. 

Skipulagsnefnd samþykkir breytingarnar og að farið verði með þær sem óverulegar og grenndarkynntar í fjórar vikur skv. 2. mgr. 36. gr. og 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga 123/2010. 

Skipulagsnefnd leggur til að bæjarstjórn samþykki óverulegu breytingarnar á skipulagsáætlunum samkv. ofangreindum texta.
        
3.     Deiliskipulag - Norðan Hópsbrautar - 1901081
    Lagt fram til kynningar.

        
4.     Hraðfrystihús Þórkötlustaða - Umsókn um byggingarleyfi - 1901079
    Skipulagsnefnd samþykkir breytta notkun á starfsemi við Þórkötlustaðarveg 3. Skipulagsnefnd samþykkir byggingaráformin. Byggingarleyfi verður gefið út af byggingarfulltrúa þegar fullnægjandi hönnunargögn berast. 

Skipulagsnefnd leggur til að bæjarstjórn samþykki byggingaráformin.
        
5.     Ægisgata 2a - umsókn um byggingarleyfi - 1812024
    Skipulagsnefnd samþykkir breytta notkun á starfsemi við Ægisgötu 2a úr mjölgeymslu í verksmiðju og geymslur. 
Hafnarstjórn gerði ekki athugasemd við breytingarnar. 

Skipulagsnefnd samþykkir byggingaráformin. Byggingarleyfi verður gefið út af byggingarfulltrúa þegar fullnægjandi hönnunargögn berast. 

Skipulagsnefnd leggur til við bæjarstjórn að ofangreind erindi verði samþykkt.
        
6.     Búðir - Umsókn um byggingarleyfi - 1901076
    Skipulagsnefnd samþykkir byggingaráformin. Byggingarleyfi verður gefið út af byggingarfulltrúa þegar fullnægjandi hönnunargögn berast. 

Skipulagsnefnd leggur til að bæjarstjórn samþykki byggingaráformin.
        
7.     Víkurhóp 16 - 22 - Breyting á deiliskipulagi - 1901075
    Skipulagsnefnd samþykkir beiðni lóðarhafa um að fara í breytingu á deiliskipulagi við Víkurhóp 16 - 22. Leggja þarf breytingar á deiliskipulagi fyrir skipulagsnefnd. Allur kostnaður sem af þessum breytingum hlýst, skal lóðarhafi bera. 

Skipulagsnefnd leggur til að bæjarstjórn samþykki erindið.
        
8.     Skipastígur 29 - Stækkun á einbýlishúsi - 1901072
    Erindi frestað. 
        
9.     Hólmasund 6 - Stækkun á byggingarreit - 1901073
    Skipulagsnefnd samþykkir stækkun á byggingarreit og óverulegri breytingu á deiliskipulagi sem greidd verður af lóðarhafa. Byggingarleyfi verður gefið út af byggingarfulltrúa þegar fullnægjandi hönnunargögn berast. 

Skipulagsnefnd leggur til við bæjarstjórn að samþykkja erindið.
        
10.     Hafnargata 18 - Umsókn um byggingarleyfi - 1901074
    Skipulagsnefnd samþykkir byggingaráformin. Byggingarleyfi verður gefið út af byggingarfulltrúa þegar fullnægjandi hönnunargögn berast. 

Skipulagsnefnd leggur til að bæjarstjórn samþykki byggingaráformin.
        
11.     Bakkalág 17 - Fyrirspurn um stækkun húsnæðis - 1901051
    Erindi frestað. Skipulagsnefnd óskar frekari gagna. 
        
12.     Hafnargata 6: Umsókn um byggingarleyfi - 1901058
    Skipulagsnefnd samþykkir nýtt lóðarblað fyrir Hafnargötu 6. Byggingarfulltrúi samþykkir byggingarleyfið þegar öllum fullnaðarhönnunargögnum hefur verið skilað.
        
13.     Víkurhóp 59 - umsókn um breytingu á deiliskipulagi - 1901077
    Skipulagsnefnd heimilar Verkbæ ehf að fara í breytingu á deiliskipulaginu við lóð Víkurhóps 59. Umsækjandi skili fullnægjandi gögnum fyrir skipulagsnefnd. Skipulagsnefnd leggur til að bæjarstjórn samþykki erindið. 
        
14.     Einarsbúð - endurbygging - 1812055
    Erindi frestað. Sviðsstjóra skipulagssviðs er falið að afla nánari gagna varðandi eignarhald lóðar.
        
15.     Hafnargata 7a - Fyrirspurn um bílastæði - 1901071
    Skipulagsnefnd samþykkir erindið með þeim skilmálum að Grindavíkurbær beri ekki neinn kostnað af yfirtöku á svæðinu í framtíðinni.
        
16.     Víkurhóp 19 - Fyrirspurn - 1901080
    Skipulagsnefnd samþykkir erindið. Byggingarleyfi verður gefið út af byggingarfulltrúa þegar fullnægjandi hönnunargögn berast. 
        

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl.21:05
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 26. maí 2020

Fundur 507

Skipulagsnefnd / 18. maí 2020

Fundur 72

Frćđslunefnd / 20. maí 2020

Fundur 97

Bćjarráđ / 19. maí 2020

Bćjarráđ, fundur nr. 1548

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 13. maí 2020

Fundur 44

Bćjarráđ / 12. maí 2020

Fundur 1547

Frćđslunefnd / 7. maí 2020

Fundur 96

Frístunda- og menningarnefnd / 6. maí 2020

Fundur 95

Frístunda- og menningarnefnd / 24. apríl 2020

Fundur 94

Frístunda- og menningarnefnd / 11. maí 2020

Fundur 93

Frístunda- og menningarnefnd / 4. mars 2020

Fundur 92

Frístunda- og menningarnefnd / 5. febrúar 2020

Fundur 91

Bćjarráđ / 5. maí 2020

Fundur 1546

Bćjarstjórn / 28. apríl 2020

Fundur 506

Bćjarráđ / 7. apríl 2020

Fundur 1544

Bćjarráđ / 21. apríl 2020

Fundur 1545

Skipulagsnefnd / 20. apríl 2020

Fundur 71

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. apríl 2020

Fundur 44

Bćjarstjórn / 31. mars 2020

Fundur 505

Skipulagsnefnd / 23. mars 2020

Fundur 70

Bćjarráđ / 24. mars 2020

Fundur 1543

Bćjarstjórn / 16. mars 2020

Fundur 504

Bćjarráđ / 11. mars 2020

Fundur 1542

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 11. mars 2020

Fundur 43

Afgreiđslunefnd byggingamála / 23. janúar 2020

Fundur 43

Frćđslunefnd / 5. mars 2020

Fundur 95

Bćjarráđ / 3. mars 2020

Fundur 1541

Bćjarstjórn / 25. febrúar 2020

Fundur 503

Bćjarráđ / 11. febrúar 2020

Fundur 1539

Skipulagsnefnd / 17. febrúar 2020

Fundur 69