Instagram-leikur #grindavikvetur - Vegleg verđlaun

  • Fréttir
  • 23. janúar 2019
Instagram-leikur #grindavikvetur - Vegleg verđlaun

Það styttist óðum í menningarvikuna 2019 en í aðdraganda hennar verður fyrsta tölublað Járngerðar á árinu einnig gefið út. Í því tilefni ætlum við að fara í skemmtilegan Instagram-leik en allir sem eru með Instagram-aðgang geta tekið þátt. Leikreglur eru einfaldar:
•    Taka mynd í Grindavík eða nágrenni, má vera náttúra, byggingar, fólk eða hvað eina sem fyrir augu ber. 
•    Setja hana inn á Instagram með hasstagginu #grindavikvetur
•    Reglulega fram að prentun Járngerðar veljum við bestu mynd hverrar viku og birtum á vefsíðunni. 
•    Fyrir prentun Járngerðar verður besta myndin valin og mun hún fá sérstakan stað í blaðinu, auk þess sem eigandi myndarinnar fær vegleg verðlaun.  

Valdar myndir verða sýndar í menningarvikunni.

 

 

Endilega verið dugleg að taka þátt fram að menningarviku og notið hasstaggið #grindavikvetur


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 12. apríl 2019

Stefnumótun Kvikunnar framundan

Fréttir / 11. apríl 2019

Niđurstöđur Skólapúlsins liggja fyrir

Fréttir / 11. apríl 2019

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 10. apríl 2019

Grindavíkurbćr 45 ára í dag

Fréttir / 9. apríl 2019

Vorverkin hafin hjá Grindavíkurbć

Fréttir / 9. apríl 2019

Áttatíu&fimm í Salthúsinu 12.apríl