Ţetta má fara í grćnu tunnuna

  • Fréttir
  • 22. janúar 2019
Ţetta má fara í grćnu tunnuna

Eftir að íbúar Grindavíkur fengu græna tunnu hafa margir velt fyrir sér hvað megi fara í tunnuna. Gámaþjónustan hefur þessi svör öll á vefsíðu sinni en vefsíða bæjarins hefur tekið efnið saman fyrir áhugasama. 

Í Endurvinnslutunnuna getur þú sett sex flokka af umbúðum:
•    Öll dagblöð/tímarit, pappír (bæklingar, umslög og ruslpóstur), sléttur pappi/bylgjupappi (s.s. hreinir pizzukassar   og morgunkornspakkar)
•    Málmar (s.s. niðursuðudósir og lok af glerkrukkum)
•    Fernur (skolaðar og samanbrotnar) 
•    Plastumbúðir (s.s. sjampóbrúsar, plastdósir og   plastpokar,  áleggsbréf, kaffiumbúðir og snakkpokar) má setja laust í tunnuna. 
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 12. apríl 2019

Stefnumótun Kvikunnar framundan

Fréttir / 11. apríl 2019

Niđurstöđur Skólapúlsins liggja fyrir

Fréttir / 11. apríl 2019

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 10. apríl 2019

Grindavíkurbćr 45 ára í dag

Fréttir / 9. apríl 2019

Vorverkin hafin hjá Grindavíkurbć

Fréttir / 9. apríl 2019

Áttatíu&fimm í Salthúsinu 12.apríl