Kvennakór í Grindavík stofnađur - nokkur pláss laus

  • Fréttir
  • 9. janúar 2019
Kvennakór í Grindavík stofnađur - nokkur pláss laus

Stofnun kvennakórs í Grindavík er nú í burðarliðnum en Berta Dröfn Ómarsdóttir, söngkona fer fyrir hópnum.  Hún segir að um sé að ræða kór skipuðum söngkonum af árgerð c.a. 1977-1987. Hugmyndin sé að reyna að byggja á þeim skemmtilega grunni sem byggður var í unglingakórnum hér í Grindavík sem fór til Búdapest í söngferðalag um árið. Nema í þetta sinn með þroskaðri röddum. Berta Dröfn, sem er menntuð sópran söngkona mun stjórna kórnum og verður æft einu sinni í viku í Tónlistarskóla Grindavíkur. 

Áhugasömum konum er bent á að hafa samband við Bertu Dröfn í síma 823-0643

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 21. janúar 2019

Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

Fréttir / 18. janúar 2019

Pakkhúsiđ á Hofsósi fyrirmyndin

Fréttir / 18. janúar 2019

Grindavíkurbćr óskar eftir tölvumanni

Fréttir / 17. janúar 2019

Hreyfing 2019 - Zumbafitness

Grunnskólafréttir / 14. janúar 2019

Stjörnuhópar í heimsókn

Fréttir / 14. janúar 2019

Metađsókn á Ţorrablót Grindvíkinga

Fréttir / 11. janúar 2019

Stuđningsfjölskyldur óskast

Fréttir / 10. janúar 2019

Menningarvikan 2019 verđur 9. - 17. mars

Fréttir / 10. janúar 2019

Lokađ viđ Stamphólsveg fram ađ hádegi

Fréttir / 9. janúar 2019

Icelandic courses - Grindavík

Fréttir / 9. janúar 2019

Lífshlaupiđ: Landskeppni í hreyfingu

Fréttir / 8. janúar 2019

Hreyfing 2019 - CrossFit

Fréttir / 7. janúar 2019

Árleg flöskusöfnun um nćstu helgi

Fréttir / 6. janúar 2019

Ţrettándagleđi viđ Gjána í kvöld