Grindvíkingar styrkja vörnina međ fyrrum fyrirliđa Keflavíkur

  • Fréttir
  • 7. janúar 2019
Grindvíkingar styrkja vörnina međ fyrrum fyrirliđa Keflavíkur

Marc McAusland hefur skrifað undir tveggja ára samning við Grindavík.  Hann spilaði með Keflavík sl. 3 tímabil og var fyrirliði þeirra sl. 2 tímabil.  Hann spilaði fyrir þá 66 leiki og skoraði 2 mörk.  Í fréttatilkynningu frá Knattspyrnudeild Grindavíkur segir að það sé mikill styrkur fyrir deildina að fá hann í vörnina en þar hafi þeir misst tvo menn frá síðasta tímabili.  

Knattspyrnudeildin býður Marc McAusland velkominn í Grindavíkur fjölskylduna og heimasíðan óskar bæði Marc og Knattspyrnudeild UMFG til hamingju með nýjan leikmann. 
 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 21. janúar 2019

Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

Fréttir / 18. janúar 2019

Pakkhúsiđ á Hofsósi fyrirmyndin

Fréttir / 18. janúar 2019

Grindavíkurbćr óskar eftir tölvumanni

Fréttir / 17. janúar 2019

Hreyfing 2019 - Zumbafitness

Grunnskólafréttir / 14. janúar 2019

Stjörnuhópar í heimsókn

Fréttir / 14. janúar 2019

Metađsókn á Ţorrablót Grindvíkinga

Fréttir / 11. janúar 2019

Stuđningsfjölskyldur óskast

Fréttir / 10. janúar 2019

Menningarvikan 2019 verđur 9. - 17. mars

Fréttir / 10. janúar 2019

Lokađ viđ Stamphólsveg fram ađ hádegi

Fréttir / 9. janúar 2019

Icelandic courses - Grindavík

Fréttir / 9. janúar 2019

Lífshlaupiđ: Landskeppni í hreyfingu

Fréttir / 8. janúar 2019

Hreyfing 2019 - CrossFit

Fréttir / 7. janúar 2019

Árleg flöskusöfnun um nćstu helgi

Fréttir / 6. janúar 2019

Ţrettándagleđi viđ Gjána í kvöld