Grindvíkingar styrkja vörnina međ fyrrum fyrirliđa Keflavíkur

  • Fréttir
  • 7. janúar 2019
Grindvíkingar styrkja vörnina međ fyrrum fyrirliđa Keflavíkur

Marc McAusland hefur skrifað undir tveggja ára samning við Grindavík.  Hann spilaði með Keflavík sl. 3 tímabil og var fyrirliði þeirra sl. 2 tímabil.  Hann spilaði fyrir þá 66 leiki og skoraði 2 mörk.  Í fréttatilkynningu frá Knattspyrnudeild Grindavíkur segir að það sé mikill styrkur fyrir deildina að fá hann í vörnina en þar hafi þeir misst tvo menn frá síðasta tímabili.  

Knattspyrnudeildin býður Marc McAusland velkominn í Grindavíkur fjölskylduna og heimasíðan óskar bæði Marc og Knattspyrnudeild UMFG til hamingju með nýjan leikmann. 
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 15. mars 2019

30 ára afmćlistónleikar á Fish House

Fréttir / 14. mars 2019

Ratleikurinn í fullum gangi

Fréttir / 11. mars 2019

Setningarhátíđ Menningarviku 2019

Fréttir / 11. mars 2019

Ađalfundi Rauđa Krossins frestađ

Fréttir / 11. mars 2019

Matseđill vikunnar í Víđihlíđ