Gámur fyrir flugeldarusl

  • Fréttir
  • 3. janúar 2019
Gámur fyrir flugeldarusl

Eftir flugeldagleði á gamlárskvöld er rusl víða um bæ sem eftir situr. Bæjarbúar eru hvattir til að þrífa upp eftir sig og koma notuðum flugeldum á sinn stað - í ruslið. 

Opinn gámur er fyrir flugeldarusl á móttökusvæði fyrir jarðvegsúrgang. Gámurinn er staðsettur á sorpsvæði Grindavíkurbæjar við hliðna á Kölku (sjá mynd).
Opið er í gáminn til  mánudagsins 7. janúar.

Ganga þarf vel um svæðið og virða merkingar.
Rulsapokar fara í ruslatunnu við endan á svæðinu.

Þjónustumiðstöðin


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 15. mars 2019

30 ára afmćlistónleikar á Fish House

Fréttir / 14. mars 2019

Ratleikurinn í fullum gangi

Fréttir / 11. mars 2019

Setningarhátíđ Menningarviku 2019

Fréttir / 11. mars 2019

Ađalfundi Rauđa Krossins frestađ

Fréttir / 11. mars 2019

Matseđill vikunnar í Víđihlíđ