Viđurkenningar fyrir fyrstu landsleiki

  • Íţróttafréttir
  • 4. janúar 2019

Um leið og við heiðrum það íþróttafólk Grindavíkur sem skarað hefur fram úr á árinu hverju hefur skapast sú hefðu að veita viðurkenningar til ungs íþróttafólks sem lék sína fyrstu landsleiki fyrir Íslands hönd á árinu. Þau ungmenni sem fengu viðurkenningar fyrir fyrstu landsleiki að þessu sinni eru hér að neðan í stafrófsröð:

•    Bragi Guðmundsson var valinn í U15 ára landslið Íslands í körfuknattleik 
•    Elísabet Ýr Ægisdóttir var valin í U15 ára landslið Íslands í körfuknattleik
•    Hulda Björk Ólafsdóttir var valin í U15 ára landslið Íslands í körfuknattleik
•    Júlía Ruth Thasaphong var valin í U15 ára landslið Íslands í körfuknattleik
•    Sigurjón Rúnarsson var valin í U19 ára landslið Íslands í knattspyrnu
•    Viktoría Rós Horne var valin í U15 ára landslið Íslands í körfuknattleik

*Á meðfylgjandi mynd eru f.v. Viktoría Rós Horn, Hulda Björk Ólafsdóttir, Júlía Ruth Thasaphong og Elísabet Ýr Ægisdóttir. Þeir Bragi Guðmundsson og Sigurjón Rúnarsson voru erlendis þegar athöfnin fór fram.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!