Opiđ sviđ á Fish House í kvöld

  • Fréttir
  • 28. desember 2018
Opiđ sviđ á Fish House í kvöld

Jóla og áramótaveisla Fish House hefst með hefðbundnu Opnu sviði í kvöld milli kl.22. - 01:00. Í kjölfarið taka svo við skátarnir í Hált í Sleipu við og spila fram á nótt. Þetta verður  í 41. sinn sem Opið Svið er haldið í Grindavík enda fádæma vinsæll viðburður. Að vanda eru það þeir Dóri Lár, Ólafur Þór og Þorgils sem skipa hljómsveitina 3/4 sem halda uppi stuðinu. 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 21. ágúst 2019

Ţjóđarleiđtogar heimsóttu Grindavík

Fréttir / 21. ágúst 2019

Helgi Einar: Mesta afrekiđ ađ lifa af

Fréttir / 15. ágúst 2019

Vatnsleikfimi haustiđ 2019

Fréttir / 9. ágúst 2019

Laus stađa grunnskólakennara

Fréttir / 1. ágúst 2019

Opnunartími sundlaugar

Fréttir / 26. júlí 2019

Best ađ borđa sykurpúđa í útilegu

Fréttir / 26. júlí 2019

Ţjóđhátíđ međ vinahópnum framundan