Veruleg hćkkun á viđmiđunartekjum vegna afsláttar elli- og örorkulífeyrisţega á fasteignagjöldum.

  • Fréttir
  • 27. desember 2018
Veruleg hćkkun á viđmiđunartekjum vegna afsláttar elli- og örorkulífeyrisţega á fasteignagjöldum.

Aukin kjarabót til tekjulágra elli- og örorkulífeyrisþega


Grindavíkurbær hefur hækkað viðmiðunartekjur næsta árs hjá eldri borgurum og öryrkjum um allt að 34% frá því sem í gildi hefur verið á árinu 2018. Þetta þýðir að fleiri falla undir þann hóp sem fær afslátt sem veittur er til eldri borgara af fasteignaskatti og fráveitugjaldi. Í byrjun desember sendi Félag eldri borgara á Suðurnesjum áskorun til sveitarstjórna á Suðurnesjum um að hækka viðmiðunartekjur hjá eldri borgurum þegar afsláttur væri reiknaður. Búið var að taka ákvörðun um þessa hækkun, sem er kjarabót, í fjárhagsáætlunarvinnunni sem fram fór í október og nóvember.

Fyrir árið 2019 verða tekjuviðmið eftirfarandi:


 

Sjá reglur um afslátt hér. 
 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 21. janúar 2019

Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

Fréttir / 18. janúar 2019

Pakkhúsiđ á Hofsósi fyrirmyndin

Fréttir / 18. janúar 2019

Grindavíkurbćr óskar eftir tölvumanni

Fréttir / 17. janúar 2019

Hreyfing 2019 - Zumbafitness

Grunnskólafréttir / 14. janúar 2019

Stjörnuhópar í heimsókn

Fréttir / 14. janúar 2019

Metađsókn á Ţorrablót Grindvíkinga

Fréttir / 11. janúar 2019

Stuđningsfjölskyldur óskast

Fréttir / 10. janúar 2019

Menningarvikan 2019 verđur 9. - 17. mars

Fréttir / 10. janúar 2019

Lokađ viđ Stamphólsveg fram ađ hádegi

Fréttir / 9. janúar 2019

Icelandic courses - Grindavík

Fréttir / 9. janúar 2019

Lífshlaupiđ: Landskeppni í hreyfingu

Fréttir / 8. janúar 2019

Hreyfing 2019 - CrossFit

Fréttir / 7. janúar 2019

Árleg flöskusöfnun um nćstu helgi

Fréttir / 6. janúar 2019

Ţrettándagleđi viđ Gjána í kvöld