Jólaball Grindavíkur í dag

 • Fréttir
 • 27. desember 2018
Jólaball Grindavíkur í dag

Hið árlega Jólaball Grindavíkur verður haldið í dag fimmtudaginn 27. desember kl. 16-18 í Gjánni. Á ballinu verður margt góðra gesta. Söngkonan góðkunna Helga Möller sér um jólalögin, jólasveinar kíkja í heimsókn með góðgæti, dansað verður í kringum jólatréð. Boðið verður upp á kaffiveitingar. Jólaballið er samstarfsverkefni Sjómanna- og vélstjórafélags Grindavíkur, Verkalýðsfélags Grindavíkur og Grindavíkurbæjar.

Ókeypis aðgangur og eru allir Grindvíkingar hvattir til að mæta með börnin.


Deildu ţessari frétt

Nýjustu fréttir 11

Reiđnámskeiđ Arctic Horses

 • Fréttir
 • 13. júní 2019

Gul vesti um allan bć

 • Fréttir
 • 13. júní 2019

Rúm tvö tonn af rusli hreinsuđ

 • Fréttir
 • 11. júní 2019

Fjallkonur í Grindavík

 • Fréttir
 • 11. júní 2019

Dregiđ í hurđaleiknum á morgun!

 • Fréttir
 • 11. júní 2019

Međalhrađaeftirlit ekki byrjađ

 • Fréttir
 • 7. júní 2019

Grindavík lagđi FH á heimavelli 2-1

 • Fréttir
 • 7. júní 2019