Helgihald í Grindavíkurkirkju um jól og áramót 2018

  • Fréttir
  • 21. desember 2018

Dagskrá Grindavíkurkirkju um jól og áramót verður eftirfarandi:

Aðfangadagur 24. desember
Kl 18:00 Aftansöngur- Hátíðarguðsþjónusta
Kór Grindavíkurkirkju syngur
Einsöngvari: Melkorka Ýr Magnúsdóttir
Organisti: Erla Rut Káradóttir

Miðnæturmessa
Kl. 23:30 Nóttin var sú ágæt ein
Kór Grindavíkurkirkju syngur
Organisti: Erla Rut Káradóttir

Jóladagur 25. desember
Kl. 11:00 verður Hátíðarmessa í Víðihlíð og eru allir velkomnir þangað.
Kór Grindavíkurkirkju syngur
Organisti: Erla Rut Káradóttir

Gamlársdagur 31. desember
Kl. 17:00 Aftansöngur – Hátíðarguðsþónusta
Kór Grindavíkurkirkju syngur
Organisti: Erla Rut Káradóttir


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir