Vetrarsólstöđugangan í dag kl.17:00

 • Fréttir
 • 21. desember 2018
Vetrarsólstöđugangan í dag kl.17:00

Vetrarsólstöðugangan verður farin í dag frá Kvikunni kl.17:00. Gangan er haldin í desember víða um land, rétt fyrir jólin, en þá eiga margir um sárt að binda eftir missi. Píeta samtökin standa fyrir göngunni en fram kemur á vefsíðu þeirra að hún sé innihaldsrík samverustund á dimmasta kvöldi ársins haldin í minningu þeirra sem látist hafa fyrir eigin hendi og hvatning til þeirra sem glíma við sjálfsvígshugsanir að gefast ekki upp heldur þiggja hjálp og velja lífið. Á Facebook síðu Kvikunnar, auðlinda- og menningarhúss Grindavíkur eru bæjarbúar og aðrir hvattir til að koma og eiga yndislega samverustund til að minnast þeirra sem tekið hafa eigið lif. Boðið verður upp á heitt kakó, tónlist og góðan félagsskap. 


Deildu ţessari frétt

Nýjustu fréttir 11

Reiđnámskeiđ Arctic Horses

 • Fréttir
 • 13. júní 2019

Gul vesti um allan bć

 • Fréttir
 • 13. júní 2019

Rúm tvö tonn af rusli hreinsuđ

 • Fréttir
 • 11. júní 2019

Fjallkonur í Grindavík

 • Fréttir
 • 11. júní 2019

Dregiđ í hurđaleiknum á morgun!

 • Fréttir
 • 11. júní 2019

Međalhrađaeftirlit ekki byrjađ

 • Fréttir
 • 7. júní 2019

Grindavík lagđi FH á heimavelli 2-1

 • Fréttir
 • 7. júní 2019