Sigurđur Rúnar nýr yfirmađur ţjónustumiđstöđvar

  • Fréttir
  • 21. desember 2018
Sigurđur Rúnar nýr yfirmađur ţjónustumiđstöđvar

Sigurður Rúnar Karlsson hefur verið ráðinn yfirmaður þjónustumiðstöðvar Grindavíkurbæjar og tók hann við starfinu af Sigmari Árnasyni. Sigurður lauk sveinsprófi sem húsasmiður frá Fjölbrautaskóla Suðurnesja árið 2010 og þar að auki hefur hann meistararéttindi í faginu, með prófi frá Tækniskólanum árið 2013. Síðan 3. nóvember 2014 hefur Sigurður unnið í fullu starfi við viðhald fasteigna hjá Grindarvíkurbæ, ásamt öðrum störfum í þjónustumiðstöðinni.
 
Sigurði er óskað til hamingju með nýja stöðu, sem hann mun sinna með viðhaldi fasteigna. Jafnframt er Sigmari þakkað fyrir vel unnin störf í þágu bæjarfélagsins og óskað velfarnaðar á nýjum starfsvettvangi
 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 21. janúar 2019

Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

Fréttir / 18. janúar 2019

Pakkhúsiđ á Hofsósi fyrirmyndin

Fréttir / 18. janúar 2019

Grindavíkurbćr óskar eftir tölvumanni

Fréttir / 17. janúar 2019

Hreyfing 2019 - Zumbafitness

Grunnskólafréttir / 14. janúar 2019

Stjörnuhópar í heimsókn

Fréttir / 14. janúar 2019

Metađsókn á Ţorrablót Grindvíkinga

Fréttir / 11. janúar 2019

Stuđningsfjölskyldur óskast

Fréttir / 10. janúar 2019

Menningarvikan 2019 verđur 9. - 17. mars

Fréttir / 10. janúar 2019

Lokađ viđ Stamphólsveg fram ađ hádegi

Fréttir / 9. janúar 2019

Icelandic courses - Grindavík

Fréttir / 9. janúar 2019

Lífshlaupiđ: Landskeppni í hreyfingu

Fréttir / 8. janúar 2019

Hreyfing 2019 - CrossFit

Fréttir / 7. janúar 2019

Árleg flöskusöfnun um nćstu helgi

Fréttir / 6. janúar 2019

Ţrettándagleđi viđ Gjána í kvöld