Sigurđur Rúnar nýr yfirmađur ţjónustumiđstöđvar

  • Fréttir
  • 21. desember 2018
Sigurđur Rúnar nýr yfirmađur ţjónustumiđstöđvar

Sigurður Rúnar Karlsson hefur verið ráðinn yfirmaður þjónustumiðstöðvar Grindavíkurbæjar og tók hann við starfinu af Sigmari Árnasyni. Sigurður lauk sveinsprófi sem húsasmiður frá Fjölbrautaskóla Suðurnesja árið 2010 og þar að auki hefur hann meistararéttindi í faginu, með prófi frá Tækniskólanum árið 2013. Síðan 3. nóvember 2014 hefur Sigurður unnið í fullu starfi við viðhald fasteigna hjá Grindarvíkurbæ, ásamt öðrum störfum í þjónustumiðstöðinni.
 
Sigurði er óskað til hamingju með nýja stöðu, sem hann mun sinna með viðhaldi fasteigna. Jafnframt er Sigmari þakkað fyrir vel unnin störf í þágu bæjarfélagsins og óskað velfarnaðar á nýjum starfsvettvangi
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 15. mars 2019

30 ára afmćlistónleikar á Fish House

Fréttir / 14. mars 2019

Ratleikurinn í fullum gangi

Fréttir / 11. mars 2019

Setningarhátíđ Menningarviku 2019

Fréttir / 11. mars 2019

Ađalfundi Rauđa Krossins frestađ

Fréttir / 11. mars 2019

Matseđill vikunnar í Víđihlíđ