Ađventustund í kirkjunni

  • Fréttir
  • 5. desember 2018
Ađventustund í kirkjunni

Sunnudaginn 9. desember, kl. 18:00 verður aðventustund-fjölskyldustund í kirkjunni. 
      Annar sunnudagur í aðventu.

  • Börn úr barna- og æskulýðsstarfi kirkjunnar flytja helgileik í tali og tónum. 
    Aðalfríður Mekkín Samúelsdóttir er sögumaður helgileiksins.
  • Ernir Erlendsson les jólasögu.
  • Jón Emil Karlsson syngur einsöng.
  • Kór Grindavíkurkirkju leiðir sönginn undir stjórn Erlu Rutar Káradóttur organista.


Allir velkomnir, sóknarprestur og sóknarnefnd.
 


Deildu ţessari frétt