Jólatónleikar kórs Grindavíkurkirkju

  • Fréttir
  • 5. desember 2018
Jólatónleikar kórs Grindavíkurkirkju

Jólatónleikar kórs Grindavíkurkirkju verða haldnir 7. desember frá klukkan 18:00 - 18:45

Sungin verða létt og skemmtileg jólalög og mun ungur og efnilegur gestasöngvari, Jón Emil, taka lagið með kórnum.

 

Kórfélagar og kórstjórinn Erla Rut


Deildu ţessari frétt