Fundur 490

  • Bćjarstjórn
  • 30. nóvember 2018

490. fundur bæjarstjórnar Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 27. nóvember 2018 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu:
Sigurður Óli Þórleifsson, forseti, Birgitta H. Ramsay Káradóttir, aðalmaður, Guðmundur L. Pálsson, aðalmaður, Hjálmar Hallgrímsson, aðalmaður, Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, aðalmaður, Páll Valur Björnsson, aðalmaður og Helga Dís Jakobsdóttir, aðalmaður. 
Einnig sátu fundinn: Fannar Jónasson, bæjarstjóri og Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs. 

Fundargerð ritaði:  Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs..

Dagskrá:

1.     Þjónustugjaldskrá Grindavíkurbæjar 2019 - 1811060
    Til máls tók: Sigurður Óli 

Þjónustugjaldskrá Grindavíkurbæjar fyrir árið 2019 lögð fram til samþykktar. 

Þjónustugjaldskrá Grindavíkurbæjar 
Gildistaka 1. janúar 2019, nema annað sé tekið fram 

Leikskólagjöld 
Tímagjald, almennt gjald 3.440 
Tímagjald, einstæðir foreldrar og námsmenn 2.590 
Viðbótar 15 mín, fyrir 1.170 
Viðbótar 15 mín, eftir 1.170 
9. tíminn, almennt gjald 8.570 
9. tíminn, einstæðir foreldrar 8.400 
Afsláttarreglur, gilda með skólaseli og vistun hjá dagforeldri 
Systkinaafsl. 2. barn 35% 
Systkinaafsl. 3. barn 70% 
Systkinaafsl. 4. barn og fleiri 100% 
Afsláttur er af tímagjaldi, greitt er fyrir mat og hressingu 
Séu báðir foreldrar í fullu námi greiða þau forgangsgjald 
Hressing (morgun/síðdegi) 2.720 
Hádegismatur 5.110 

Niðurgreiðslur vegna vistunar barna hjá dagmæðrum 
8 tíma vistun, almennt gjald (7.125 kr. pr. vistunarstund) 57.000 
8 tíma vistun, einstæðir foreldrar (8.500 kr. pr. vistunarstund) 68.000 

Tónlistarskólagjöld 
Gildir frá 1. september 2019 
Fullt hljóðfæranám 74.080 
Hálft hljóðfæranám 44.600 
Fullt söngnám 86.170 
Hálft söngnám 56.710 
Fullt aukahljóðfæri 49.440 
Hálft aukahljóðfæri 29.260 
Blásarasveit 20.370 
Hljóðfæraleiga, minni hljóðfæri 9.150 
Hljóðfæraleiga, stærri hljóðfæri 11.500 
Hljóðfæranámskeið, hópur 19.680 
Söngnámskeið, hópur 57.450 
Systkinaafsláttur 2. barn 50% 
systkinaafsláttur 3. barn 75% 

Sundlaug 
Stakt gjald barna 300 
Stakt gjald fullorðinna 950 
10 miða kort, börn 2.500 
10 miða kort, fullorðnir 4.100 
30 miða kort fullorðnir 9.800 
Árskort, fullorðnir 21.800 
Árskort fjölskyldu 32.700 
Árskort barna 6 - 18 ára 2.660 
Börn 0- 5 frítt 
Aldraðir og öryrkjar 290 
Fríkort send út til þeirra sem hafa lögheimili í Grindavík 
Leiga á handklæðum 570 
Leiga á sundfatnaði 570 

Íþróttamannvirki 
Verð pr klst 
Hópið 14.670 
Íþróttahús: 
Stóri salur, allur 6.950 
Stóri salur, hálfur 3.700 
50% álag vegna leikja 3.750 
Litli salur 3.430 
Skemmtanir pr. Klst. 13.650 
Við bætast stefgjöld sem miðast við gestafjölda 

Leikjanámskeið 
Tveggja vikna námskeið 1/2 dagur 8.000 
Tveggja vikna námskeið allan daginn 
Leiklistarnámskeið, 1/2 dagur 8.000 
Pössun milli 8-9 og 16-17, kr. barn 2.670 
Systkinaafsláttur 2. barn 50% 
systkinaafsláttur 3. barn 75% 

Bókasafn 
Skírteini 
Árgjald/aðildarskírteini (18-67 ára) 1.000 
Börn og unglingar undir 18 ára aldri, 67 ára og eldri og öryrkjar greiða ekki fyrir skírteini 0 
Nýtt skírteini fyrir glatað 540 
Leiga á efni 
Leiga á DVD 390 
Leiga á tungumálanámskeiði 390 
Leiga á margmiðlunarefni 390 
Internet aðgangur 
Aðgangur að tölvum og neti verði án endurgjalds, sjá greinargerð 
Dagsektir 
Bækur og önnur gögn 60 
Myndbönd og mynddiskar 80 
Fræðsludiskar (14 daga útlán) 80 
Dagsektahámark 10.670 
Viðmiðunargjald fyrir glötuð og eyðilögð gögn 
Bækur og hljóðbækur 3.210 
Tungumálanámskeið 3.210 
Myndbönd og mynddiskar 2.670 
Tónlistardiskar 2.150 
Tímarit yngri en 6 mánaða Innkaupsverð 
Tímarit 7-24 mánaða Hálft innkaupsverð 
Tímarit eldra en 24 mánaða 
Annað 
Ljósrit og útprentun A4, pr. blað 60 
Ljósrit og útprentun A3, pr. blað 90 
Ljósrit og útprentun A4, 50-100 bls. pr. blað 50 
Ljósrit og útprentun A4, 100 bls. eða meira pr. blað 50 
Taupokar 540 
Millisafnalán 1.080 

Grunnskóli 
Skólamáltíðir, hluti foreldra af innkaupsverði 65% 
Samkomusalur, hálfur dagur 16.890 
Samkomusalur, heill dagur 28.130 
Skólastofur, hálfur dagur 7.890 
Skólastofur, heill dagur 11.270 
Gisting, pr mann 1.160 

Skólasel 
Gildir frá 1. ágúst 2019 
Flokkur 1 (allir dagar til kl. 15:00) 13.170 
Flokkur 2 (allir dagar til kl. 16:00) 19.280 
Síðdegishressing 240 
Hægt er að kaupa 15 mínútur aukalega á tímabilinu frá 14:00 - 16:00 . 150 
Tíminn frá kl. 16:00 - 17:00 er á hærra gjaldi. 
Afsláttarreglur, gilda með skólaseli og vistun hjá dagforeldri 
Systkinaafsl. 2. barn 35% 
Systkinaafsl. 3. barn 70% 
Systkinaafsl. 4. barn og fleiri 100% 

Tjaldsvæði 
Gistinótt pr einstakling (Gistináttaskattur kr. 333 innifalinn í verði fyrsta gests) 1.830 
Gistinótt pr hvern einstakling umfram fyrsta gest 1.530 
Fjórða hver nótt frí 
Yngri en 16 ára frítt 
Húsbílareitur, frátekinn og frátekin rafm.tengill, pr. dag 500 
Rafmagn 1.120 
Tryggingagjald fyrir rafmagnskapli 5.000 
Endurgreitt tryggingagjald rafm.kapals -4.500 
Þvottavél 560 
Þurrkari 560 
Útleiga á þjónustuhúsi 
Hálfur dagur 16.350 
Heill dagur 27.210 

Hljóðkerfi 
Sólarhringur 32.650 

Kvennó 
Leigugjald húsnæðis pr klst 5.730 

Vinnuskóli 
Sláttur fyrir aldraða og öryrkja 1.500 
Enginn afsláttur veittur af garðslætti á árinu 2019. 
Sláttur er ekki í boði fyrir húsfélög fjölbýlishúsa 

Slökkvilið 
Tækifærisleyfi 10.580 
Tækifærisleyfi með skoðun 31.680 
Veitingaleyfi 10.580 
Veitingaleyfi með skoðun 31.680 
Brennuleyfi 10.580 
Brennuleyfi með skoðun 31.680 
Flugeldasala 10.580 
Flugeldasala með skoðun 31.680 
Gistiheimili 10.580 
Gistiheimili með skoðun 31.680 
Hótel 10.580 
Hótel með skoðun 31.680 
Eldvarnareftirlit 10.580 
Vinna pr. klst 10.580 
Slökkvibíll 24-131 31.230 
Slökkvibíll 24-132 31.230 
Slökkvibíll 24-151 tankur m / dælu 31.230 
Slökkvibíll 24-171 tækjabíll 10.840 
Körfubíll 38.160 
Lausar dælur bensín 4.990 
Lausar dælur rafmagn 4.990 
Vatnsuga 9.560 
Rafstöð 9.560 
Hleðsla á lofthylkjum fyrir kafara 1.470 

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða þjónustugjaldskrá Grindavíkurbæjar fyrir árið 2019.
        
2.     Fasteignagjöld 2019 - 1806068
    Til máls tóku: Sigurður Óli, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Guðmundur 

Álagningarreglur fasteignagjalda fyrir árið 2019 lagðar fram til samþykktar. 

Álagningarreglur 2019: 

1. Fasteignaskattur 
1.1. Íbúðarhúsnæði (a-liður) 0,315% af fasteignamati húss og lóðar 
1.2. Opinberar byggingar (b-liður) 1,32% af fasteignamati húss og lóðar 
1.3. Annað húsnæði (c-liður) 1,45% af fasteignamati húss og lóðar 

2. Holræsagjald 
2.1. Íbúðarhúsnæði (a-liður) 0,075% af fasteignamati húss og lóðar 
2.2. Opinberar byggingar (b-liður) 0,25% af fasteignamati húss og lóðar 
2.2. Annað húsnæði (c-liður) 0,20% af fasteignamati húss og lóðar 

3. Vatnsgjald 
3.1. Íbúðarhúsnæði (a-liður) 0,055% af fasteignamati húss og lóðar 
3.2. Opinberar byggingar (b-liður) 0,25% af fasteignamati húss og lóðar 
3.3. Annað húsnæði (c-liður) 0,20% af fasteignamati húss og lóðar 
3.4. Aukavatnsgjald 18 kr/m3 vatns 

4. Sorphreinsunargjald/Tunnuleiga 
4.1. Íbúðarhúsnæði 16.923 kr. tunnu pr. ár 

5. Sorpeyðingargjald 
5.1. Íbúðarhúsnæði 27.609 kr. tunnu pr. ár 

6. Lóðarleiga 
6.1. Íbúðahúsalóðir 1,00% af fasteignamati lóðar 
6.2. Lóðir v. opinberra bygginga 2,00% af fasteignamati lóðar 
6.3. Lóðir v. annað húsnæði 1,60% af fasteignamati lóðar 

7. Rotþróargjald 
7.1. Rotþróargjald 20.000 kr. pr. rotþró pr. ár 

8. Fjöldi gjalddaga 10 
1/2, 1/3, 1/4, 1/5, 1/6, 1/7, 1/8, 1/9, 1/10 og 1/11 2019 

Heildarfjárhæð á einn gjalddaga 20.000 

Bæjarstjórn samhljóða álagningarreglur fasteignagjalda fyrir árið 2019. 
        
3.     Afsláttur elli- og örorkulífeyrisþega á fasteignagjöldum - Tekjuviðmið 2019 - 1811074
    Til máls tóku: Sigurður Óli, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs, Hallfríður og Hjálmar 

Tekjuviðmið fyrir árið 2019 eru lögð fram til samþykktar. 

Tekjuviðmið vegna 2019 (tekjur ársins 2018) 
Einstaklingar Hjón Afsláttur 
Frá Til Frá Til 
0 - 4.800.000 0 - 7.680.000 100% 
4.800.001 - 5.300.000 7.680.001 - 8.480.000 75% 
5.300.001 - 5.800.000 8.480.001 - 9.280.000 50% 
5.800.001 - 6.300.000 9.280.001 - 10.080.000 25% 
6.300.001 og hærri 10.080.001 - og hærri 0% 

Bæjarstjórn samþykkir tekjuviðmið fyrir árið 2019 samhljóða
        
4.     Fjárhagsáætlun 2019 - Ákvörðun um álagningarhlutfall útsvars 2019 - 1811075
    Til máls tóku: Sigurður Óli og Páll Valur, 

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða að útsvarhlutfall verði óbreytt, þ.e. 13,99%
        
5.     S.S.S - Fjárhagsáætlun 2019 - 1811076
    Til máls tók: Sigurður Óli 

Heildarframlög Grindavíkurbæjar eru um 57,996 millj.kr.eða um 12,51% af kostnaði og er það í samræmi við íbúafjölda. Öll framlög hafa verið færð inn í tillögu að fjárhagsáætlun Grindavíkurbæjar fyrir árið 2019. 

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða fjárhagsáætlun SSS og annarra sameiginlega rekinna stofnana á Suðurnesjum fyrir árið 2019.
        
6.     Grindavíkurhöfn: Fjárhagsáætlun 2019-2022 - 1809031
    Til máls tók: Sigurður Óli 

Hafnarstjórn leggur til 4% hækkun á þjónustugjaldskrá hafnarinnar, fyrir utan að aflagjöld verði óbreytt. 

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða tillögu hafnarstjórnar. 
        
7.     Fjárhagsáætlun 2019-2022: Grindavíkurbær og stofnanir - 1808201
    Bæjarstjóri fór yfir helstu stærðir í fjárhagsáætluninni. 

Aðrir sem til máls tóku: Sigurður Óli, Hallfríður, Hjálmar, Páll Valur, Guðmundur og Helga Dís. 

Bókun 
Fjárhagsáætlun ársins 2019-2022 er unnin út frá markmiðum sem bæjarstjórn hefur sett sér en þau eru: 
Rekstur A-hluta sveitarfélagsins verði í jafnvægi, þ.e. skatttekjur og þjónustutekjur standi undir rekstri málaflokka og sjóða A-hluta. Jákvæð rekstrarniðurstaða samstæðu, þ.e. A- og B-hluta. Engar vaxtatekjur verði nýttar til rekstrar, eingöngu til fjárfestinga eða til að auka við handbært fé Grindavíkurbæjar. Sem þýðir þá að rekstarafgangur þarf að vera meiri eða jafnmikill og vaxtatekjur. 

Handbært fé verði ekki undir einum milljarði. 

Rekstrarniðurstaða A-hluta árið 2019, fyrir fjármagnsliði og afskriftir, er áætluð 488,0 milljónir króna og er það 15,7% af heildartekjum. Í A- og B-hluta er rekstrarniðurstaða fyrir fjármagnsliði og afskriftir áætluð 649,4 milljónir króna og er það 18,9% af heildartekjum. 

Áætluð rekstrarniðurstaða áranna 2019-2022 er þessi í milljónum króna: 

2019 2020 2021 2022 Samtals 
A-hluti 340 370 373 391 1.474 
A- og B-hluti 365 396 402 430 1.593 

Heildareignir í samanteknum reikningsskilum A- og B-hluta eru áætlaðar í árslok 2019, 10.022 milljónir króna. Þar af er áætlað að handbært fé verði um 1.489 milljónir króna. Heildarskuldir og skuldbindingar eru áætlaðar 1.613 milljónir króna. Þar af er lífeyrisskuldbinding um 670 milljónir króna. 
Langtímaskuldir eru áætlaðar um 745 milljónir króna í árslok 2019. Þar af eru langtímaskuldir við lánastofnanir 122 milljónir króna. 
Skuldahlutfall Grindavíkurbæjar og stofnana sem hlutfall af heildartekjum er 47%. 

Veltufé frá rekstri áranna 2019-2022 er eftirfarandi í milljónum króna: 

2019 2020 2021 2022 Samtals 
A-hluti 630 692 730 764 2.816 
A- og B-hluti 745 808 847 889 3.289 

Afborganir langtímalána eru að jafnaði um 8,8 milljónir á árunum 2019-2022 sem gerir alls um 35,2 milljónir króna á þessu fjögurra ára tímabili. 

Fjárfesting í varanlegum rekstrarfjármunum áranna 2019-2022 er þessi milljónum króna: 

2019 2020 2021 2022 Samtals 
A-hluti 742 1.213 680 44 2.679 
A- og B-hluti 831 1.243 680 52 2.806 

Fjármögnun framkvæmda og afborgana af langtímalánum, á þessu 4 ára tímabili, mun verða með veltufé þessara ára. Auk þess er gert ráð fyrir að handbært fé aukist um 361 milljónir kr. og verði 1.966 milljónir króna í árslok 2022. 


Bæjarstjórn samþykkir samhljóða fjárhagsáætlun Grindavíkurbæjar og stofnana fyrir árin 2019-2022.
        
8.     Viðaukar við fjárhagsáætlun - leiðbeinandi reglur - 1811052
    Til máls tók: Sigurður Óli 

Leiðbeinandi verklagsreglur við gerð viðauka við fjárhagsáætlun frá Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu lagðar fram.
        
9.     Verndarsvæði í byggð: Þórkötlustaðahverfi - 1704021
    Til máls tóku: Sigurður Óli og Guðmundur 

Í águst 2016 ákvað Grindavíkurbær að sækja um styrk til að vinna að tillögu að verndaráætlun í byggð fyrir Þórkötlustaðahverfi í Grindavík. Á haustmánuðum sama árs veitti Minjastofnun Íslands sveitarfélaginu styrk til að vinna að tillögunni. Markmið með tillögunni er að gera Þórkötlustaðahverfi að sérstöku verndarsvæði til að viðhalda og styrkja byggð í hverfinu með þeim hætti að söguleg arfleifð staðarins fái að njóta sín og gildi hennar haldið á lofti gagnvart heimamönnum jafn sem ferðamönnum og ekki síst komandi kynslóðum. EFLA verkfræðistofa ásamt Fornleifastofnun Íslands hafa nú unnið í sameiningu að tillögu að verndaráætlun sem leggur til að Þórkötlustaðahverfi verði gert að verndarsvæði í byggð skv. lögum nr. 87/2015 og reglugerð 575/2016. 

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða framlagða verndaráætlun fyrir Þórkötlustaðarhverfi í Grindavík.
        
10.     Fundargerðir: Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum 2018 - 1801031
    Til máls tóku: Sigurður Óli, Hjálmar, Hallfríður, Helga Dís, Birgitta,Guðmundur og Páll Valur 

Fundargerð 737. fundar dags, 12. nóvember 2018 er lögð fram til kynningar.
        
11.     Fundargerðir - Reykjanesfólkvangur - 1811033
    Til máls tóku: Sigurður Óli, bæjarstjóri, Guðmundur, Páll Valur og Hallfríður 

Fundargerð 24. október 2018 er lögð fram til kynningar.
        
12.     Fundargerðir - Samtök sjávarútvegssveitarfélaga - 1811034
    Til máls tóku: Sigurður Óli, bæjarstjóri, Hallfríður, Hjálmar og Guðmundur 

Fundargerð 48. fundar dags, 10. október 2018 er lögð fram til kynningar.
        
13.     Fundargerðir - Samtök sjávarútvegssveitarfélaga - 1811034
    Til máls tóku: Sigurður Óli, bæjarstjóri, Hallfríður, Hjálmar og Guðmundur 

Fundargerð 48. fundar dags, 10. október 2018 er lögð fram til kynningar.
        
14.     Vinnuverndarnefnd: Fundargerðir og verkefni - 1501293
    Til máls tók: Sigurður Óli 

Fundargerð 34. fundar dags. 30. október 2018 lögð fram til kynningar. 

Bæjarstjóri og sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs vinna málið áfram.
        
15.     Bæjarráð Grindavíkur - 1498 - 1811004F 
    Til máls tóku: Sigurður Óli, Guðmundur, bæjarstjóri, Birgitta, Helga Dís, Hallfríður, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Hjálmar. 

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
        
16.     Bæjarráð Grindavíkur - 1499 - 1811008F 
    Til máls tóku: Sigurður Óli, bæjarstjóri, Hjálmar, Birgitta, sviðsstjóri fjármála- stjórnsýslusviðs, Guðmundur, Hallfríður og Páll Valur. 

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
        
17.     Bæjarráð Grindavíkur - 1500 - 1811011F 
    Til máls tóku: Sigurður Óli, Helga Dís, Hjálmar, Páll Valur, Guðmundur, bæjarstjóri, Hallfríður, Birgitta og sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs. 

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
        
18.     Skipulagsnefnd - 47 - 1811010F 
    Til máls tóku: Sigurður Óli, Guðmundur, bæjarstjóri, Páll Valur, Hallfríður, Hjálmar og Birgitta. 

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
        
19.     Félagsmálanefnd - 95 - 1810012F 
    Til máls tóku: Sigurður Óli, Guðmundur, Birgitta, Hjálmar, Hallfríður og Helga Dís. 

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
        
20.     Frístunda- og menningarnefnd - 77 - 1811003F 
    Til máls tóku: Sigurður Óli, Helga Dís, Páll Valur, Hjálmar, Guðmundur, Birgitta og Hallfríður. 

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
        
21.     Fræðslunefnd - 81 - 1810021F 
    Til máls tóku: Sigurður Óli, Birgitta, Guðmundur, Hjálmar, Páll Valur, Helga Dís og Hallfríður. 

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
        
22.     Umhverfis- og ferðamálanefnd - 32 - 1811012F 
    Til máls tók: Sigurður Óli. 

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
        
23.     Hafnarstjórn Grindavíkur - 462 - 1811006F 
    Til máls tóku: Sigurður Óli, Páll Valur, Guðmundur, Birgitta, bæjarstjóri, Hallfríður, Hjálmar og Helga Dís. 

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
        
24.     Afgreiðslunefnd byggingarmála - 32 - 1811014F 
    Til máls tóku: Sigurður Óli, Birgitta, Helga Dís, Páll Valur, Hallfríður, Guðmundur og Hjálmar. 

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
        

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:45.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 26. maí 2020

Fundur 507

Skipulagsnefnd / 18. maí 2020

Fundur 72

Frćđslunefnd / 20. maí 2020

Fundur 97

Bćjarráđ / 19. maí 2020

Bćjarráđ, fundur nr. 1548

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 13. maí 2020

Fundur 44

Bćjarráđ / 12. maí 2020

Fundur 1547

Frćđslunefnd / 7. maí 2020

Fundur 96

Frístunda- og menningarnefnd / 6. maí 2020

Fundur 95

Frístunda- og menningarnefnd / 24. apríl 2020

Fundur 94

Frístunda- og menningarnefnd / 11. maí 2020

Fundur 93

Frístunda- og menningarnefnd / 4. mars 2020

Fundur 92

Frístunda- og menningarnefnd / 5. febrúar 2020

Fundur 91

Bćjarráđ / 5. maí 2020

Fundur 1546

Bćjarstjórn / 28. apríl 2020

Fundur 506

Bćjarráđ / 7. apríl 2020

Fundur 1544

Bćjarráđ / 21. apríl 2020

Fundur 1545

Skipulagsnefnd / 20. apríl 2020

Fundur 71

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. apríl 2020

Fundur 44

Bćjarstjórn / 31. mars 2020

Fundur 505

Skipulagsnefnd / 23. mars 2020

Fundur 70

Bćjarráđ / 24. mars 2020

Fundur 1543

Bćjarstjórn / 16. mars 2020

Fundur 504

Bćjarráđ / 11. mars 2020

Fundur 1542

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 11. mars 2020

Fundur 43

Afgreiđslunefnd byggingamála / 23. janúar 2020

Fundur 43

Frćđslunefnd / 5. mars 2020

Fundur 95

Bćjarráđ / 3. mars 2020

Fundur 1541

Bćjarstjórn / 25. febrúar 2020

Fundur 503

Bćjarráđ / 11. febrúar 2020

Fundur 1539

Skipulagsnefnd / 17. febrúar 2020

Fundur 69