Fyrsta helgi í ađventu í Grindavík

 • Fréttir
 • 30. nóvember 2018
Fyrsta helgi í ađventu í Grindavík

Fyrsta helgi í aðventu er framundan og aðventu- og jólastemning færist yfir bæinn. Um helgina verða nokkrir viðburðir í boði, m.a. Í dag, föstudag, standa fyrirtæki við Hafnargötuna fyrir hinum árlega Fjöruga föstudegi. Á morgun, laugardag, verða ljósin tendruð á jólatré Grindavíkurbæjar og á sunnudaginn verður kveikt á krossljósum auk þess sem tendrað verður á ljósunum á jólatrénu í kirkjugarðinum. 

Föstudagurinn 30. nóvember: Fjörugur föstudagur á Hafnargötunni
Fyrirtæki við Hafnargötuna standa fyrir hinum árlega Fjöruga föstudegi með fjölda góðra tilboða, opnum húsum, tónlist, kynningum o.s.frv. Sjá nánar hér.

Laugardagur 1. desember kl. 17:00: Ljósin tendruð á jólatré Grindavíkurbæjar
Kveikt verður á jólatré Grindavíkurbæjar á torginu fyrir framan Íþróttamiðstöðina laugardaginn 1. desember kl. 17. Að venju verður gestkvæmt við þá athöfn. Nemendur úr Tónlistarskóla Grindavíkur leika jólalög og Langleggur og Skjóða kíkja í heimsókn ásamt jólasveinum. Unglingadeildin Hafbjörg mun bjóða gestum upp á heitt súkkulaði og piparkökur.

Sunnudagurinn 2. desember kl. 18:00: Krossljóastund í kirkjugarðinum
Kveikt verður á krossljósunum og tendrað ljós á jólatrénu í kirkjugarðinum sunnudaginn 2. desember kl. 18. Sr. Elínborg Gísladóttir leiðir stundina ásamt Kór Grindavíkurkirkju.

Hér má nálgast upplýsingar um fleiri viðburði í desember. 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 18. desember 2018

Jólahátíđ skólans og jólafrí

Fréttir / 17. desember 2018

Knattspyrnudeild Grindavíkur

Grunnskólafréttir / 14. desember 2018

Hátíđlegt í jólamat

Grunnskólafréttir / 13. desember 2018

Jólalegt í morgunsöng

Tónlistaskólafréttir / 13. desember 2018

Til nemenda Tónlistarskóla Grindavíkur, foreldra og forráđamanna

Grunnskólafréttir / 11. desember 2018

Undanúrslitum spurningakeppninnar lokiđ

Fréttir / 11. desember 2018

Auglýst eftir dagforeldri

Tónlistaskólafréttir / 10. desember 2018

Nemendur tónlistarskólans komu fram viđ tendrun jólatrés

Grunnskólafréttir / 7. desember 2018

Snjókarlagerđ í núvitund

Grunnskólafréttir / 6. desember 2018

8. bekkur las fyrir 2. bekk

Grunnskólafréttir / 6. desember 2018

Vilhjálmur Árnason rćddi orkumál viđ nemendur

Fréttir / 5. desember 2018

Ađventustund í kirkjunni

Fréttir / 5. desember 2018

Jólatónleikar kórs Grindavíkurkirkju

Fréttir / 3. desember 2018

Búningaafhending yngri flokka í körfunni

Nýjustu fréttir 11

Gjaldskrá Lautar fyrir áriđ 2019

 • Lautafréttir
 • 18. desember 2018

Óvćnt heimsókn í fyrsta bekk

 • Grunnskólafréttir
 • 14. desember 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 13. desember 2018

Sungiđ fyrir krakkana á Laut

 • Grunnskólafréttir
 • 12. desember 2018

Fyrsti bekkur heimsćkir bókasafniđ

 • Bókasafnsfréttir
 • 11. desember 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 7. desember 2018

Jólatónleikar Tónlistarskólans

 • Tónlistaskólafréttir
 • 7. desember 2018