4. bekkur í Norrćna húsinu

  • Grunnskólafréttir
  • 29. nóvember 2018

Á þriðjudaginn var 4. bekk boðið í Norræna húsið á sýningu sem heitir Barnabókaflóðið. Sýningin byggist á virkri þátttöku gesta þar sem sjálfur Miðgarðsormurinn leiðir börn í skapandi ferðalag úr einu rými í annað.

Barnabækur byggja brýr og ferðalangar búa sér til vegabréf sem þeir stimpla í á hverjum viðkomustað. Einnig fóru börnin á bókasafnið og gátu skoðað ýmsar bækur frá Norðurlöndunum og leikið sér.

Hér fyrir neðan má sjá myndir frá heimsókninni.







Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir