Krossljósastund á sunnudaginn

  • Fréttir
  • 28. nóvember 2018
Krossljósastund á sunnudaginn

Sunnudaginn 2.desember kl. 18:00 verður stund í kirkjugarðinum.

Kveikt verður á krossljósunum og tendrað ljós á jólatrénu.

Sr. Elínborg Gísladóttir leiðir stundina ásamt Kór Grindavíkurkirkju.


Deildu ţessari frétt