Fullveldishátíđ Suđurnesja

  • Fréttir
  • 23. nóvember 2018
Fullveldishátíđ Suđurnesja

Fullveldishátíð verður haldin í Bíósal Duus Safnahúsa laugardaginn 1. desember,  klukkan 16.00.  

Sveitarfélögin á Suðurnesjum bjóða sameiginlega til menningardagskrár í tilefni 100 ára afmælis fullveldis íslensku þjóðarinnar. Menningarfulltrúar sveitarfélaganna ásamt verkefnisstjóra hjá Heklunni hafa undirbúið blandaða dagskrá sem samanstendur af tónlist, sögulegum fróðleik, leikþætti og gamanmálum. Þeir sem fram koma eru Karlakór Keflavíkur, Leikfélag Keflavíkur, Eiríkur Hermannsson sagnfræðingur, Jóhann Friðrik Friðriksson forseti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar og Ari Eldjárn lýkur svo samkomunni með gamanmálum eins og honum einum er lagið.

Kynnir er Valgerður Guðmundsdóttir menningarfulltrúi Reykjanesbæjar.  

Hátíðarsamkoman er opin öllum Suðurnesjamönnum á meðan húsrúm leyfir og ókeypis aðgangur. Verkefnið er styrkt af Uppbyggingarsjóði Suðurnesja.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 20. febrúar 2019

Björn Birgisson: Alltaf saknađ Bćjarbótar

Íţróttafréttir / 19. febrúar 2019

Ađalfundur körfuknattleiksdeildar UMFG

Íţróttafréttir / 19. febrúar 2019

Framhalds ađalfundur hjá Knattspyrnudeild UMFG

Fréttir / 16. febrúar 2019

10. flokkur stúlkna bikarmeistarar

Fréttir / 15. febrúar 2019

Instagram-leik lýkur á miđnćtti

Fréttir / 15. febrúar 2019

Nýuppgert nestishús komiđ í Selskóg

Fréttir / 13. febrúar 2019

Kútmaginn 2019

Fréttir / 12. febrúar 2019

Náttúran á Reykjanesi áberandi í Ófćrđ

Fréttir / 12. febrúar 2019

Íbúafundur í Kvikunni á morgun

Fréttir / 11. febrúar 2019

Bingó: Fjáröflun Sunddeildar Grindavíkur