Auka ađalfundur Verkalýđsfélags Grindavíkur 6. desember

  • Fréttir
  • 21. nóvember 2018
Auka ađalfundur Verkalýđsfélags Grindavíkur 6. desember

Auka aðalfundur Verkalýðsfélags Grindavíkur verður haldinn þann 6. desember næstkomandi, kl:20:00, í húsi félagsins að Víkurbraut 46.

Dagskrá:
Breytingar á lögum sjúkrasjóðs og sjúkrastyrkjum.

Félagsmenn velkomnir.
Kveðja stjórnin.
 


Deildu ţessari frétt