Fundur 47

  • Skipulagsnefnd
  • 23. nóvember 2018

47. fundur skipulagsnefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, mánudaginn 19. nóvember 2018 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu:
Guðmundur L. Pálsson, formaður, Ólafur Már Guðmundsson, aðalmaður, Anton Kristinn Guðmundsson, aðalmaður, Lilja Ósk Sigmarsdóttir, aðalmaður og Gunnar Már Gunnarsson, aðalmaður. 

Fundargerð ritaði:  Sigurður Ólafsson, Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs.

Dagskrá:

1.     Eyjabakki Deiliskipulag - 1711084
    Lögð fram tillaga að skipulags-og matslýsingu fyrir deiliskipulag Eyjabakka II skv. 1.mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Um er að ræða lýsingu fyrir skipulagsgerð á þeim hluta iðnaðar- og hafnarsvæðis sem ekki er deiliskipulagt sunnan og austan við Hópið. 

Skipulagsnefnd óskar eftir áliti hafnarstjórnar á skipulags- og matslýsingunni. 
        
2.     Víkurhóp 16 - 22 - Fyrirspurn um breytingu á byggingarreit - 1811055
    Skipulagsnefnd heimilar stækkun á byggingarreit eingöngu til austurs, allt að 4 metrum. Þessi breyting er innan lóðarmarka. 

Breyting á deiliskipulagi verður á kostnað lóðarhafa. Leggja þarf breytingu á deiliskipulagi fyrir skipulagsnefnd. 
        
3.     Gjaldskrá byggingarleyfis og þjónustugjalda byggingarfulltrúa - 1811057
    Sviðsstjóra er falið að uppfæra gjaldskrá fyrir byggingarleyfis- og þjónustugjöld Grindavíkurbæjar.
        
4.     Benedikt Ólafsson - Kvikmyndatökur í Bjarnargjá - 1811054
    Skipulagsnefnd Grindavíkurbæjar heimilar áframhaldandi kvikmyndatökur til 1. mars 2019.
        
5.     Umsókn um lóð - 1811056
    Skipulagsnefnd Grindavíkurbæjar hafnar erindinu varðandi umsókn um 16 lóðir við Víðigerði. 

Tillögur umsækjanda samrýmast ekki deiliskipulagi svæðisins. Ekki er farið að úthluta neinum lóðum á umræddu svæði.
        
6.     Skotsvæði: fyrirspurn - 1712018
    Skipulagsnefnd ítrekar afgreiðslu skipulagsnefndarfundar númer 38, þar sem hluti umrædds svæðis er skipulagt sem iðnaðarsvæði og hafnar erindinu. 

Skipulagsnefnd felur sviðsstjóra að vinna málið áfram og finna heppilegt svæði undir skotæfingar.
        

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135