Fundur 77

  • FrÝstunda- og menningarnefnd
  • 19. nˇvember 2018

77. fundur frístunda- og menningarnefndar haldinn í bæjarstjórnarsal,  13. nóvember 2018 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu:
Jóna Rut Jónsdóttir, formaður, Garðar Alfreðsson, aðalmaður, Þórunn Erlingsdóttir, aðalmaður, Bjarni Þórarinn Hallfreðsson, aðalmaður, Sigurður Enoksson, aðalmaður, Bjarni Már Svavarsson, áheyrnarfulltrúi og Eggert Sólberg Jónsson, sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs. 

Fundargerð ritaði:  Eggert Sólberg Jónsson, Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs.

Dagskrá:

1.     Íþróttamaður og íþróttakona ársins 2018 - 1811001
    Verklagsreglur vegna kjörs á íþróttamanni og íþróttakonu Grindavíkur. Viðurkenningar fyrir íþróttamann og íþróttakonu ársins 2018 verða veittar í Gjánni 31. desember nk. Tilnefningar skulu hafa borist sviðsstjóra frístunda- og menningarsviðs Grindavíkur fyrir 15. desember. Valnefnd mun funda þriðjudaginn 18. desember. 
        
2.     Frístunda- og menningarsvið - Fjárhagsáætlun 2019 - 1811003
    Fjárhagsáæltun fyrir frístunda- og menningarsvið vegna ársins 2019 lögð fram til kynningar. 
        
3.     Tendrun jólatrés 2018 - 1810065
    Kveikt verður á jólatré fyrir framan Íþróttamiðstöðina laugardaginn 1. desember. Grindvíkingar eru hvattir til að fjölmenna. 
        
4.     Þrettándagleði 2019 - 1811002
    Rætt um fyrirkomulag hátíðahalda vegna þrettándans 2019. 
        
5.     Útsýnispallur - Grindavíkurhöfn - 1810057
    Lagðar fram tvær hugmyndir að útsýnispalli við Kvíabryggju. Frístunda- og menningarnefnd hugnast frekar sú tillaga að samnýta svið og útsýnispall við Kvikuna. Mikilvægt er að hönnun taki mið af því umhverfi sem fyrir er á svæðinu. Nefndin óskar eftir því að fylgjast með framvindu málsins. 
        
6.     Gönguleið um sjávartengdar minjar - 1810058
    Lagt fram minnisblað um gönguleið um sjávartengdar minjar í Grindavík. Sviðsstjóra frístunda- og menningarsviðs falið að sækja um styrk í Uppbyggingarsjóð Suðurnesja til að þróa hugmyndina á árinu 2019.
        
7.     Verndarsvæði í byggð: Þórkötlustaðahverfi - 1704021
    Lagt er til að Þórkötlustaðahverfi verði verndarsvæði í byggð samkvæmt lögum nr. 87/2015. Drög að verndaráætlun lögð fram. Frístunda- og menningarnefnd fagnar ítarlegri skýrslu og leggur til við bæjarstjórn að áætlunin verði samþykkt. 
        

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00.
 


Deildu ■essari frÚtt

AđRAR FUNDARGERđIR

BŠjarrß­ / 19. febr˙ar 2019

Fundur 1508

BŠjarrß­ / 12. febr˙ar 2019

Fundur 1507

BŠjarrß­ / 5. febr˙ar 2019

Fundur 1506

Umhverfis- og fer­amßlanefnd / 31. jan˙ar 2019

Fundur 33

BŠjarstjˇrn / 29. jan˙ar 2019

Fundur 492

Afgrei­slunefnd byggingamßla / 28. jan˙ar 2019

Fundur 33

Skipulagsnefnd / 21. jan˙ar 2019

Fundur 50

BŠjarrß­ / 22. jan˙ar 2019

Fundur 1505

FrŠ­slunefnd / 10. jan˙ar 2019

Fundur 83

BŠjarrß­ / 16. jan˙ar 2019

Fundur 1504

FrÝstunda- og menningarnefnd / 10. jan˙ar 2019

Fundur 79.

BŠjarrß­ / 9. jan˙ar 2019

Fundur 1503

FrŠ­slunefnd / 6. desember 2018

Fundur 82

FrŠ­slunefnd / 7. nˇvember 2018

Fundur 81

BŠjarstjˇrn / 18. desember 2018

Fundur 491

Skipulagsnefnd / 10. desember 2018

Fundur 49

Skipulagsnefnd / 3. desember 2018

Fundur 48

FrÝstunda- og menningarnefnd / 5. desember 2018

Fundur 78.

BŠjarrß­ / 11. desember 2018

Fundur 1502

BŠjarrß­ / 4. desember 2018

Fundur 1501

BŠjarstjˇrn / 30. nˇvember 2018

Fundur 490

Afgrei­slunefnd byggingamßla / 17. ßg˙st 2018

Fundur 29

Afgrei­slunefnd byggingamßla / 22. nˇvember 2018

Fundur 32

Umhverfis- og fer­amßlanefnd / 21. nˇvember 2018

Fundur 32

Skipulagsnefnd / 19. nˇvember 2018

Fundur 47

BŠjarrß­ / 20. nˇvember 2018

Fundur 1500

FrÝstunda- og menningarnefnd / 19. nˇvember 2018

Fundur 77

BŠjarrß­ / 13. nˇvember 2018

Fundur 1499

BŠjarrß­ / 7. nˇvember 2018

Fundur nr. 1498

BŠjarstjˇrn / 30. oktˇber 2018

Fundur 489