Sigurđur Ólafsson ráđinn sviđsstjóri

  • Fréttir
  • 7. nóvember 2018
Sigurđur Ólafsson ráđinn sviđsstjóri

Sigurður Ólafsson hefur verið ráðinn sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs Grindavíkurbæjar og tók hann við starfinu af Ármanni Halldórssyni. Sigurður er byggingafræðingur B.Sc. frá Byggeteknisk Højskole, Horsens í Danmörku og iðnfræðingur frá sama skóla. Síðustu ár hefur Sigurður stundað kennslu við VIA University college í Árósum í Danmörku.
 
Sigurði er óskað til hamingju með nýja stöðu og hann er boðinn velkominn til starfa. Jafnframt er Ármanni þakkað fyrir vel unnin störf í þágu bæjarfélagsins og óskað velfarnaðar á nýjum starfsvettvangi.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 15. mars 2019

30 ára afmćlistónleikar á Fish House

Fréttir / 14. mars 2019

Ratleikurinn í fullum gangi

Fréttir / 11. mars 2019

Setningarhátíđ Menningarviku 2019

Fréttir / 11. mars 2019

Ađalfundi Rauđa Krossins frestađ

Fréttir / 11. mars 2019

Matseđill vikunnar í Víđihlíđ