Eggert Sólberg Jónsson ráđinn sviđsstjóri

  • Fréttir
  • 7. nóvember 2018
Eggert Sólberg Jónsson ráđinn sviđsstjóri

Eggert Sólberg Jónsson hefur verið ráðinn sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs Grindavíkurbæjar og tók hann svið starfinu af Björgu Erlingsdóttur.  Eggert Sólberg stundaði nám við Háskóla Íslands og lauk þaðan BA prófi í þjóðfræði með safnafræði sem aukagrein og MA prófi í þjóðfræði, auk skiptináms við Aarhus Universitet í Danmörku. Undanfarin ár hefur Eggert Sólberg verið forstöðumaður Reykjanes UNESCO Global Geopark.
 
Eggert Sólberg er óskað til hamingju með nýja stöðu og hann er boðinn velkominn til starfa. Jafnframt er Björgu þakkað fyrir vel unnin störf í þágu bæjarfélagsins og óskað velfarnaðar á nýjum starfsvettvangi.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 15. mars 2019

30 ára afmćlistónleikar á Fish House

Fréttir / 14. mars 2019

Ratleikurinn í fullum gangi

Fréttir / 11. mars 2019

Setningarhátíđ Menningarviku 2019

Fréttir / 11. mars 2019

Ađalfundi Rauđa Krossins frestađ

Fréttir / 11. mars 2019

Matseđill vikunnar í Víđihlíđ