Lokun viđ Stamphólsveg 4

  • Fréttir
  • 5. nóvember 2018
Lokun viđ Stamphólsveg 4

Á morgun, þriðjudag, er nauðsynlegt að loka götunni við Stamphólsveg 4 vegna lagnatenginga. Gert er ráð fyrir að lokunin standi til fimmtudags.


Deildu ţessari frétt