Atvinna - móttökuritari viđ Heilsugćsluna í Grindavík

  • Fréttir
  • 1. nóvember 2018

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja óskar eftir að ráða móttökuritara við Heilsugæsluna í Grindavík. Um er að ræða tímabundnar afleysingar og tilfallandi afleysingar í framhaldinu. 

Helstu verkefni og ábyrgð
Starfið felur meðal annars í sér símsvörun og bókanir. Upplýsingagjöf og aðstoð við skjólstæðinga.

Hæfniskröfur
•    Góð ensku og íslenskukunnátta
•    Góð almenn tölvukunnátta
•    Hæfni í mannlegum samskiptum
•    Sjálfstæði og frumkvæði í starfi
•    Reynsla af móttökuritarastörfum er kostur

Frekari upplýsingar um starfið
Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra og hlutaðeigandi stéttarfélags. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá. Umsóknir sendist á laufey@hss.is. Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og/eða umsögnum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu HSS við ráðningar á stofnunina. Öllum umsóknum verður svarað. Umsóknir geta gilt í sex mánuði.
Starfshlutfall er 50 %.

Nánari upplýsingar veitir
Laufey Birgisdóttir, Yfirhjúkrunarfræðingur á heilsugæslustöðinni í Grindavík, í síma 422-0750 eða í gegnum netfangið laufey@hss.is


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál

Fréttir / 27. mars 2024

Loftgćđi og mengun